Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 24

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 24
5PAD0NAR Vikan rifjar upp spádóma Nostradamusar Hruni kommúnismans var spáð á 16. öld V; V hv ið sérhver áramót reyna menn jafhan að gera sér í hugarlund hvað hið ókomna ár „Áður en styrjöldin hefst mun múrinn mikili hrynja..." segir í spádómi Nostradamusar. í öðr- um spásögnum greinir hann frá hruni kommúnismans og spáir því að róttækar þjóðfélags- breytingar verði I Sovétríkjunum, „þegar fiskur kemur í stað kjöts“. Það er athyglisvert í þessu sambandi að Gorbatsjov er fæddur í stjömumerki fisksins ber í skauti sér. Fjölmiðiar landsins leita sumir til einstaklinga sem álíta sig vera þess umkomna að sjá fram í tímann. Skemmst er að minn- ast völvu Vikunnar og eftir- göngu hennar hjá tímaritinu Heimsmynd, spár Amy Engil- berts í Pressunni og framtíðar- sýnar seiðskratta Þjóðviljans. Nokkra athygli vakti þegar Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra vitnaði í ára- mótaræðu sinni til spámanns sem spáði því að jákvæðra breytinga yrði vart hér á landi á síðari hiuta þessa árs. Vigdís Finnbogadóttir forseti gerði einnig spádóma að umtalsefni í áramótaræðu sinni. Hún minntist á að samkvæmt efha- hagsspám helstu hagfræðinga landsins myndi hagur lands- manna vænkast á þessu ári. Ólafur Skúlason, biskup íslands, minntist ekki á spá- dóma, hvorki Biblíunnar né annarra, í áramótaræðu sinni. Hann vitnaði hins vegar í Reykjavíkurbréf Morgunblaðs- ins á aðfangadag þar sem varað var við hættunni á austrænum trúarbrögðum, jóga og inn- hverffi íhugun. Kristilegt fóik hefur verulegar áhyggjur af þeirri þróun sem orðið hefur á andlegum málefhum þjóðar- innar að undanförnu. Margir í þeim hópi teija að hugræn iðk- un og áhugi á því sem flokkast undir yfirskilvitleg eða dulræn fyrirbæri samrýmist ekki krist- inni trú. Fjölmargir íslending- ar hafi verið afvegaleiddir á síðustu árum og að ekki sé seinna vænna að gera stórátak í því að snúa þessu fólki aftur til kristni. Spádómar Jesú Krists í guðspjöllunum dregur Jesú Kristur upp mynd af því ástandi sem verða muni „á hin- 24 VIKAN 4. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.