Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 36

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 36
Tónar hafsins Fyrir 4 Höfundar: Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobsson HRÁEFNI: 200 g karfi með roði 120 g lúða með roði 120 g skötuselur í sneiðum 1 gott flak af laxi eða silungi í Paupiette Fiskfars: 100 g karfi, hakkaður 1 eggjahvíta 1 dl rjómi Osta raviole: 1 msk vatn 1 msk matarolía 5 egg 500 g hveiti 1 tsk salt rifinn ostur Sósa: 1 bolli vermouth 250 g smjör 1 sharlottulaukur, fínsaxaður tómatar Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: Fiskur AÐFERD: ■ OSTA RAVIOLE: Hnoöaö er deig úr öllu hráefninu, nema ostinum, og það síðan geymt í kæli í 2 klst. ■ Þá er deigið flatt út nokkuð þunnt og það síðan skorið í tvennt og rifnum osti er stráð jafnt yfir annan helminginn og hinum síðan hvolft yfir. ■ Búnir eru til Raviole-koddar með því að deiginu er þrýst saman á köntunum og síðan þrýst saman í kodda sem eru ca. 3 sm á hvern kant. Að lokum er skorið með kleinujárni eða hnífi á milli koddanna. ■ Koddarnir eru settir í pott, fullan af sjóðandi vatni með ca. 2 msk af olíu og smávegis af salti, og þeir soðnir í 3-4 mínútur. o ■ PAUPiETTE: Lax eða silungsflak skorið í stórar, þunnar sneiðar, sem « settar eru á plastfilmu. í miðjuna á hverri sneið er sett um 1/2 bolli af fisk- □ farsi. Sneiðin er brotin yfir hakkið og plastfilman yfir, snúið upp á til að loka o vel- i ■ Soðið yfir gufu með sárið niður í ca. 5-10 mínútur. S ■ FISKFARS: Karfahakkið og eggjahvítan sett í blandara og hrært í § mauk. Sett í skál og rjómanum hrært varlega saman við með sleif. Bragð- I bætt með salti og pipar. •é ■ SÓSA: Laukurinn er hitaður á pönnu. Vermouth hellt út á og það látið o sjóða niður. Sósan síðan þykkt með köldu smjörinu. Fallegt og gott er að J setja tómata skorna í smáa bita út í sósuna. ■ Sósa sett á disk, þá ravioli og að lokum er fiskinum raðað ofan á. Opið alla daga vikunnar Gmndarkjör (jG*) Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Karfi með kúmen- og soyasósu Fyrir 1 Höfundar: Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobsson Fiskur HRÁEFNI: AÐFERÐ: 160— 180 g hreinsaður karfi 1 sharlottulaukur, saxaður 1 msk kúmen 1 cl hvítvín eða edik 1 cl soyasósa 3 msk smjör olía Helstu áhöld: Panna, hnífur, bretti, ofnfast fat Ódýr m Erfiður □ Heitur 'xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Karfinn er ristaður á pönnu í olíu og roðhliðin á fiskinum er látin snúa niður fyrst. ■ Þegar fiskurinn er allt að því orðinn steiktur er hann settur í ofnfast fat og inn í ofn með yfirhita og lokið við að elda hann þar. ■ Sósan er löguð á pönnunni. ■ Laukurinn er hitaður á pönnunni, þá er hvítvínið eða edikið sett út í og soðið niður. Að lokum er kúmeni, soyasósu og smjöri hrært út í, en pannan er tekin af hitanum svo sósan aðskilji sig ekki. ■ Sósan er sett á disk og karfinn ofan á, roðhliðin upp. a < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.