Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 49
Pað var kannski ekki alveg
svo auðvelt en það var heldur
ekki svo mjög erfitt. Pví verður
ekki neitað að það hefurhjálþ-
að honum að báðir foreldrar
hans eru leikarar en móðir
hans, Shirley Douglas, er ein
þekktasta og virtasta sviðsleik-
kona Kanada. „Pað hefur líka
verið etfitt að þurfa að keþþa
við þeirra jyrri dáðir og ég
varð fúll þegar égfékk hlutverk
og sumir voru vissir um að
það vœri bara út af því hvetjir
forledrar mínir eru. “
Foreldrar Kiefers skildu þeg-
ar hann var fjögurra ára og
hann fékk föðurlegt uþþeldi í
skömmtum á milli þess sem
Donald ferðaðist heimshoma
á milli. Jafnvelþegarþabbiog
mamma voru saman var
hann sífellt að vinna, “ segir Ki-
efer. „En hann varfrátbcerþeg-
ar ég var með honum og tím-
amir, sem við áttum saman,
voru mjög góðir. Pað er ekkert
sem ég sé eftir í sambandi okk-
ar feðganna. “
Kiefer á tvíburasystur og
hálfbróður frá fyrra hjóna-
bandi móður hans, auk
þriggja hálfbrœðra frá langri
PÓ5TURIHM
Kiefer í hlutverki sínu í
myndinni Young Guns.
og eiginkona hans,
Kath.
sambúð föður hans með
fransk-kanadísku leikkonunni
Francine Racette. Um hjóna-
band segir Kiefer: „Mig hefur
alltaf langað til að ganga í
hjónaband og eignast fjöl-
skyldu. Mér finnst það góður
kostur að bindast einhverjum
tryggðarböndum og geta sagt:
Petta er eiginkona mín. Og það
gerði Kiefer í seþtember jyrir
ári. Pá gekk hann að eiga
Camilia Kath og þau hafa
eignast litla dófíur sem heitir
Sarah.
KUBBUR OG STUBBURI
4. TBL 1990 VIKAN 47