Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 52

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 52
Hiree Amigos og heshirinn syngjandi Vinimir þrír í Mexíkó slaka á við varðeldinn og eins gætí verið að hestamir tækju lagið á meðan. Föstudaginn 24. febrú- ar verður sýnd á Stöð 2 gamanmyndin Three Amigos. Þetta er sprenghlægileg mynd á köflum en í henni eru atriði sem minna um margt á eldgömlu kúrekamyndirnar þar sem kúr- ekinn var sífellt að koma ein- hverjum í klandri til bjargar — gjarnan fallegri og saklausri stúlku. í þessum myndum sungu kúrekarnir gjarnan við hinar ólíklegustu aðstæður og í sumum þeirra hestarnir líka. í Three Amigos er atriðum úr þessum gömlu myndum ó- spart stolið og þau skrum- skæld þannig að þau verða enn fáránlegri en um leið hlægi- legri. Myndin á að gerast í litlu þorpi í Mexíkó árið 1916 og vinirnir þrír eru vinsælir kvik- myndaleikarar. Þeim hefur borist tilboð um að leika í mynd þarna, en í þorpinu ræð- ur ríkjum þrjóturinn E1 Guapo. Vinirnir þrír halda að ræn- ingjaflokkur hans sé aðstoðar- leikarar og átökin á milli þeirra atriði í myndinni — en þeir komast seint og um síðir að hinu sanna. Aðalhlutverkin í myndinni leika gamanleikar- arnir vinsælu Steve Martin, Chevy Chase og Martin Short og þeir sem vilja skemmta sér og hlæja eina kvöldstund verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa mynd. SANTA BARBARA: Fyrsta gifting fólks af mismunandi kynþætti Leikkonan Marcy Walk- er, sem leikur Eden Capwell í Santa Bar- bara, sápuóperunni á Stöð 2, lék nýlega eitt af aðal- hlutverkunum í sjónvarps- mynd sem tekin var upp í París. Koma hennar til Parísar vakti gíiurlega athygli enda nýtur Santa Barbara mestra vinsælda slíkra þátta sem þar eru sýndir. Marcy Walker fékk hlutverk Eden þegar þættirnir hófti göngu sína árið 1984 og fljótt kom í Ijós að Eden var í miklu uppáhaldi hjá áhorfendum. Eden á í ástarsambandi við leynilögreglumanninn Cruz Castillo í íjögur ár áður en þau gifta sig að lokum og við það var brotið bannið við hjóna- böndum fólks af mismunandi kynstofhi í sjónvarpsþáttum. Marcy hefur þrisvar verið til- nefhd til Emmy-verðlauna fýr- ir hlutverk sitt sem Eden og einu sinni fengið slík verðlaun sem besta leikkonan í sjón- varpssápuóperu. Þegar Eden og Cruz giftu sig sást í fyrsta sinn í sápuóperu hjónaband fólks af mismun- andi kynþætti. 50 VIKAN 4. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.