Vikan - 17.11.1938, Page 13

Vikan - 17.11.1938, Page 13
Nr. 1, 1938 VIKAN 13 Binni og Pinni. Prú Vamban: Það er alveg sama, hvað þér segið, jómfrú Pipran! Drengjunum verður refsað. Og svo fá þeir engan mat! Binni: Nú, nú! Það er einhver að koma! Pinni: Slökktu! Við verðum að fara strax inn í kæliskápinn. Þær fara vonandi fljótt! m Fm Vamban: Nei, hér er enginn! Mér fannst ég þó heyra eitthvert þmsk héma inni! Jómfrú Pipran: Það hefir verið kötturinn! Frú Vambarr: Ég fer ekki að hátta, fyrr en strákamir era komnir heim. Hér fer svo ágætlega um okkur! Það er líka svo mátulega heitt! Jómfrú Pipran: Nú hljóta þeir að fara að koma! Það er komið fram yfir matmálstíma! Milla: Kötturinn er að mjálma! Hann langar i mjólk! Frú Vamban: Það er mjólk þama í kæliskápnum, Milla mín. Gefðu honum dálítið! Jómfm Pipran: Maðurinn yðar og prófessorinn em ekki heldur komnir! Frú Vamban: Þeir em líklega að spila við kónginn! Jómfrú Pipran: Svona em allir karlmenn! Þess vegna giftist eg ekki! Milla: Nei-ei, það em Binni og Pinni! Að sjá, hvemig þeir líta út! Frú Vamban: Ó, guð minn góður! Nei, þetta gengur nú ekki, héma sitjum við og bíðum eftir þeim, og svo sitja strákasvínin inni í kæli- skápnum og raða í sig! Jómfrú Pipran: Þetta em þau hræðilegustu böm, sem ég hefi þekkt! Jómfrú Pipran: Svei! Þama hafið þið setið innan um allan matinn! Frú Vamban: Allan matinn! Það er ekki ein einasta skorpa eftir! Strákaófétin hafa étið allt saman, lika inndælu kökumar mínar! Þeir hljóta að verða fárveikir! Milla: Ó, ó! Það er eins og þeir séu beinfreðnir! Frú Vamban: Ég er viss um, að þeir fá bæði lungnabólgu og magakvef. Jómfrú Pipran: Milla, sæktu laxerolíuna. Milla: Hér er þetta viðbjóðslega, beizka hóstameðal! En hvað ég er fegin að þurfa ekki að taka það! Nú skal ég sækja laxerolíuna! Oj-bara! Hún er ennþá verri! Frú Vamban: Skammizt þið ykkar ekki, mathákarnir ykkar! Opnaðu munninn, segi ég! Á eftir fáið þið laxerolíu! Jómfrú Pipran: Gefið þér þeim laxerolíuna í hvert skipti, sem þeir em óþekkir. Hún verkar svo vel. Heyrið þið annars strákar, ég get vel prófað ykkur á meðan verið er að þiða ykkur!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.