Vikan - 17.11.1938, Page 23
Nr. 1, 1938
VIK A N
23
HELLU-
ofnarnir
fara sigurför um öll
Norðurlönd. I Svíþjóð
einni eru seldir 8000 m-
mánðarlega. Hér á landi
hafa þeir náð almenn-
ingshylli fyrir kosti
sína:
■ Sléttír að framan og gefa geislahitun.
B Fyrirferðarlitlir.
® Engar kostnaðarsamar mngerðir, sem
hindra hitaútstreymið.
B Festir á veggi, ekki gólf.
® Safna ekki ryki.
■ Hitna fljótt.
■ Þola frost.
■ Léttir í flutningi.
Auk þess íslenzkir og ódýrari en aðrir miðstöðvarofnar.
Vanti ydur
Verkfæri
Saum
Skrúfur
Skrár
Hútia
eða aðrar járnvörur
Krossvið
Gaboon
Eikarspón
Hnotuspón
Birkispón
Málningarvörur
Veggfóður
Rúðugler
dettur yður réttilega strax í hug
Verslunin BRYNJA
Laugaveg 29
Símar: Búðin 4160
Skrifstofan 4129
íslensk ástaljóð
fást nú aftur hjá bóksölum.
Árni prófessor Pálsson valdi kvœðin.
Hversu kynlegt sem það kann að þykja,
var það Englendingurinn Thomas Rawlin-
son, sem fann upp, árið 1728, skozku
stuttklæðin — smáfellda pilsið.
*
Að minnsta kosti kýs helmingur af íbú-
um jarðarinnar, einkum íbúar Asíu og
Afríku, heldur að sitja á hækjum en að
standa eða sitja á stól. Við öll möguleg
tækifæri setjast þeir í þessa klunnalegu
stöðu, þegar þeir verzla, tala saman, bíða
einhvers eða hvíla sig.
i *
Þegar Þjóðverjar sátu um París 1870—
71 komust rotturnar upp í 2,25 kr.
stykkið.
Hinir góðu, gömlu Egyptar höfðu band
um höfuðið til þess að halda hárinu frá
augunum. Leifar af þessu, eru svitagjarð-
imar í höttum nú.
VI® TEIKNUM
allskonar auglýsingar, umbúðir, bréfhausa, bóka-
kápur, vörumerki, verzlunarmerki, götuauglýsingar
og bíóauglýsingar.
Auglýsing yðar gerir margialt meira gagn, ef
þér hafið í henni góða mynd. Ennfremur ætti hver
verzlun ætíð að nota nafn sitt í sama formi.
Erum ávalt reiðubúnir til þess að aðstoða
yður með allt, er að auglýsingum lýtur.
Símið, skrifið eða lítið inn þegar þér komið til Reykjavíkur.
1
Austurstræti 12
Sími 4292.
Alltaf er hann bestur Blái bordinn