Vikan


Vikan - 23.03.1939, Síða 12

Vikan - 23.03.1939, Síða 12
12 VIKAN Nr. 12, 1939 Gissur flýr frá spítalanum. Rasmina: Ég er með höfuðverk og mér líður svo illa! Hringdu til læknis! Gissur gullrass: Já, ljósið mitt! Gissur gullrass: Nú er hringt! Það hlýtur að vera læknirinn! Þetta er ljóta sagan! Égheimt- aði, að hann kæmi strax, og svo er sjúklingur- inn farinn út, þegar hann kemur! Gissur gullrass: En ég er ekkert veikur! l?*ílutaihgsmaðurí 'Eæknirinn veit það! 2. flutningsmaður: Ö! Sj úkl^ngjirinn er alveg frá sér. Hann ér svo véikur, að hann helflu;-. að Jiahn sé frískur! Rasmína: Svínið þitt, þú vissir, hvað ég var veik, og samt skammast þú þín ekki fyrir að laumast burtu undir eins og ég sný við þér bakinu! Gissur gullrass: Rasmína, hlustaðu nú á — Þórður læknir: Já, hr. Gissur, ég kem! Verð ég að koma strax? Jæja, jæja, þá geri ég það! Rasmína: Frú Stefania bað mig að koma til sin! Láttu lækninn bíða! Ég kem strax aftur! Rasmína: Heldur þú, að mér detti i hug að hlusta á lygasögumar þinar. Gissur gullrass: Ef þú ert ekki of veik, sveiflaðu mér þá dálítið á hinn veginn, því að ég er að verða sjóveikur! Gissur gullrass: Þetta er Gissur! Er það læknirinn? Ég hljóp út úr sjúkrahúsinu, því að þá var ég heilbrigður, en konan min veik! Nú er það öfugt, svo að ég verð að biðja yður að senda sjúkrabilinn sem allra fyrst! Læknirinn: Rólegir! Ég ætla að hringja eftir sjúkrabílnum! Þér verðið að fara á sjúkrahús! Gissur gullrass: Hlustið þér á------ Læknirinn: Bara rólegir! Ég veit,-------! Skurðlæknirinn: Það má enginn timi fara til spillis! Það verður að skera hann strax upp á líf og dauða! Hinir læknarnir: Þetta sögðum við! Gissur gullrass: Ég er ekki á sama máli. Læknirinn: Eruð þér ruglaður, maður minn? Ætlið þér að ganga út í opinn dauðann. Gissur gullrass: Nei, ég er alveg með réttu ráði. Það er dauðinn, sem ég er að flýja! Gissur gullrass: Góðan dag, hr. læknir! Fyrirgefið, að------- Læknirinn: Já, sjúklingar eiga aldrei að fara sjálfir til dyra! Ég sé, að þér eruð mjög veikir! Opnið þér á yður —!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.