Vikan - 23.03.1939, Page 21
Nr. 12, 1939
VIKAN
21
Fjölbreytt úrval af
Fataefnum
nýkomið
HANNES ERLENDSSON
Sími 4458.
Fjölbreytt heimilisbókasafn fyrir aðeins 10 kr.
Eftirtaldar bækur eru hér með boðnar fyrir 10 kr., að við-
bættu 1 kr. burðargjaldi: Einstæðingur, skáldsaga, þýdd úr
ensku (504), Ástarþrá, skáldsaga, þýdd úr ensku (354),
Italskar smásögur I (120) og ítalskar smásögur II (80),
Dóttir eðjukóngsins, eftir H. C. Andersen (106), Sawitri,
indversk saga (64), Kalaf og keisaradóttirin ldnverska (62),
framantaldar 3 bækur þýddar áf Steingrími Thorsteinsson,
Ljóðaþ. I. og H. bindi með mjmdum, eftir Stgr. Th., eftir Axel
Thorsteinson: I leikslok, sögur úr heimsstyrjöldinni I. (2.
útg.) 198 bls. og H. bindi, — Heim er haustar og nokkrar
smásögur aðrar og Dokað við j Hraunahreppi og Hannibal og
Dúna (170) og Ævintýri og smásögur (22 myndir). — Loks
4 árgangar komplett af mánaðarritinu Rökkri (með mynd-
um, sögum o. s. frv.). — Þetta er tækifæri, sem vert er að
nota, því að upplag sumra bókanna er orðið lítið. Þetta er
útsöluverð. Að eins auglýst einu sinni. — Pantendur sendi
11 kr. í póstávísun og skrifi á hana: Sendið mér bækurnar
samkv. augl. í Vikunrii. (Undirskrift. Heimihsfang). Ef bæk-
umar óskast sendar með póstkröfu, kosta þær kr. 12 og
sendist kr. 1,50 fyrirfram. Teknar hjá mér kosta bækumar
kr. 10,00.
AXEL THORSTEINSON, Iíávallagötu 7, austurenda
(heima vegna bókaviðskipta aðeins kl. 7—9 síðdegis).
Eftirförin. Framh. af bls. 11.
— Nú hefi ég hringinn og svo lána ég
yður peninga-------og bið um mat.
— Hann er einskis virði.
— Nei, en hann hefir einhverja þýðingu
fyrir yður. Og ef þér viljið ekki lofa mér
að hjálpa yður-----
— Vinkona mín gaf mér hann fyrir
mörgum ámm.
— Þegar heimurinn var örðuvísi? Hann
þagnaði og varð hugsi: jafnvel á meðal
fjölda fólks getur maður verið svo ein-
mana, — svo einmana, að manni hggur við
yfirliði af hungri.
Gísh lét hana borða í friði, og hún hafði
ágæta matarlyst. Hún tók til máls án þess
að líta á hann:
— Ég elti yður vegna þess, að ég þurfti
að elta einhvem. Það hefði alveg eins get-
að verið einhver annar. Nú urðuð það þér.
Eg hefi reikað um bæinn síðan í morgun,
og það er svo erfitt, ef maður hefir ekkert
sérstakt að fara eftir----á virkum dög-
um er hægt að fara á söfnin, en á sunnu-
dögum. — Það var ekki beinhnis þér------
þér------
— Nei, ég skh. Mér hefir aldrei dottið
1 hug, að það væri vegna mín, sem ég var
eltur. Hafið þér ekki herbergi?
— Jú, en ég skulda húsaleiguna. Hús-
„Nú lór illa9 mamifia,
ég datt í forarpoll.“
„Það gerir ekki svo mikið til,
Maggi minn. Ég er enga stund að
þvo fötin þín, því nú hefi ég
FLIK-FLAK“.
qx OœxtcL f}v.oitúJconan.
ið framhjá þessarri stúlku. Nú þótti hon-
um leiðinlegt að þurfa að skilja við hana.
— Hérna bý ég---------og ég þakka yður
kærlega fyrir. Ég skal borga yður strax
og ég get. Viljið þér ekki bíða svolítið?
Hún kom snögvast við hendina á honum
og þaut af stað. Hann stóð einmana og
yfirgefinn eftir. Skyldi hún koma aftur?
Kann þurfti ekki að bíða lengi. Þegar
stúlkan kom út aftur, ljómaði hún af
ánægju. — Ég fékk bréf frá mági mínum.
— Peningabréf? spurði Gísh ólundar-
lega.
— Já, og ég er búin að borga húsaleig-
una. Hún opnaði töskuna og tók peningana
upp úr henni. —• Annars ætlaði ég að láta
yður fá úrið mitt. Húsmóðirin hafði það.
Hringurinn er einskis virði.
— Og ég verð þá að skila honum. Hann
fór að hlæja. — Ég næ honum alls ekki
af fingrinum. Getið þér náð honum ? Hann
rétti fram hendina. Nei, hún náði honum
ekki.
— Hann fer ágætlega hérna, sagði hann
brosandi.
— Kannske. Hún sleppti hendinni eins
og hún hefði brennt sig, og roðnaði við. En
hann leit á hana og spurði, hvort ekki
mimdi tími til kominn, að þau kynntu sig.
— Jú, sannarlega, sagði hún brosandi
og undirleit . . .
móðirin sagði, að ég mætti vera þangað til
í kvöld. Ég hafði atvinnu, en missti hana.
— Og þér þekkið engan?
— Ég hefi verið hjá systur minni og
mági, en þáu eiga alvég rióg irieð sig. Hann
skuldar mér peninga. Ég hefi skrifað hon-
um fjórum sinnum, en hann svarar ekki.
Hún talaði við hann eins og nemandi við
kennara sinn.
— Og þér hafið engin önnur ráð ?
— Nei. Ég hefi loforð um atvinnu eftir
hálfan mánuð, og ef ég fengi bréfið —-----
— Má ég ekki---------
— Nei, þér eruð búnir að hjálpa mér
svo vel. Ég vil ekki að þér haldið — —
— Ég held ekki neitt. Hann tók nokkra
seðla úr veskinu sínu og braut þá saman.
Hann setti nafnspjaldið sitt með þeim. Án
þess að spyrja hana setti hann peningana
í töskuna hennar. Hún fylgdist með hverri
hreyfingu hans.
— En þér vitið ekki, hvað ég heiti.
— Nei, en þér getið sent mér peningana.
Þá þurfið þér ekki að hitta mig, ef þér
kærið yður ekkert um það.
Hann fylgdi henni á leið. Hún var miklu
rólegri en áður og leið bersýnilega betur.
Hann tók varla eftir því, hvert þau fóru.
Þegar hún nam staðar, varð hann undr-
andi og vonsvikinn. Ferðin hafði verið
allt of stutt. Kannske hafði hann oft geng-