Vikan


Vikan - 27.04.1939, Side 13

Vikan - 27.04.1939, Side 13
Nr. 17, 1939 VIK AN 13 Kalli sleppur enn. Kalli: Það er ágætt að geta gert hér, hvað sem manni sýnist, án Kalli: Ég skal hjálpa yður upp á loft, skipstjóri! þess að fá skammir. Strákunum er kennt um allt, sem ég geri. Jómfrú Pipran: Er hann Kalli ekki góður drengur? Frú Vamban: Jú, en svona verða englamir mínir áreiðanlega líka! Kalli: Er ekki betra að láta styðja sig? Vamban: Jú! Þú ert góður drengur, Kalli minn! Bara að strákarnir mínir væru eins og þú! Kalli: Ég skil ekki, hvernig þeir geta látið! Vamban: Hjálp! Hvað er þetta! Ég fer í gegnum stólinn! Kalli: Nei, góði skipstjóri! Hí-hí! Þér emð ekki svo þungur, að stóll- inn þoli yður ekki! Það er eitthvað saman við þetta. Hí-hí-hí! Frú Vamban: Ertu orðinn vitlaus, maður? Kalli: Hí-hí-hí-hí-hí! Frú Vamban: Skammastu þín ekki fyrir að fara í óhreinum fötun- um ofan í hreinan þvottinn! Nú verð ég að byrja á nýjan leik! Binni: Þú verður að fara niður og hugga pabba, elsku Kalli minn! Kalli: Hjálp! Bíðið þið bara, svínin ykkar! Pinni: Þama gátum við hefnt okkar á fantinum! Binni: Já, og nú sleppur hann ekki við skammir! Vamban (veinar): Æ, maginn, æ, maginn! Jómfrú Pipran: Hamingjan góða, þetta er Kalli! Frú Vamban: Aumingja Kalli, en hvað það var gott, að þú skyldir þó lenda á mjúku! , Milla: Sjáið þið strákana! Binni og Pinni: Pabbi minn, við getum ekki skrökvað að þér! Við hrintum Kalla niður! Vamban: Og mér líka! Þessvegna ætla ég að berja ykkur! Ég heyrði x ykkur hláturinn! Jómfrú Pipx-an: Þeir em frakkir! Strákai'nir: Það var Kalli, sem hló, og hann gerði þetta! Vamban: Kalli? Það er þá sennilegt! Jómfrú Pipran: Er þér illt í höfðinu, Kalli minn ? Frú Vamban: Komdu, ég skal gefa þér köku!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.