Vikan - 27.04.1939, Blaðsíða 23
Nr. 17, 1939
VIKAN
23
FRAMTÍÐARFLUGIÐ —
Framh. af bls. 11.
undir hverju rifi til að létta
mönnum lífið. Við skulum vona,
að innan fárra ára verði hér sú
velmegun í landi, að minnsta
kosti hinir efnaðri og betur meg-
andi borgarar þjóðfélagsins,
sem flestar sumarhelgar erfiða
í laxveiðum, geti stigið upp í
flugvél sína eftir hádegisverðinn
á laugardögum og horfið yfir
f jöll og fyrnindi og lent á laxár-
bökkum um landið þvert og
endilangt, hvar sem lax er að
fá, — og horfið sömu leið heim
yfir fjöllin blá, á sunnudags-
kvöldi. Þá verður gaman að fara
til laxveiða og eiga sumarbústað
við Mývatn eða í Suðursveit.
Og hvaða ástæðu hefir svo barn-
ið í Urriðakoti til að gráta á
armi föður síns, barn, sem hef-
ir tækifæri til að lifa sín æsku-
og athafnaár á slíkri mögu-
Ieikaöld. En líklega hætta
menn aldrei að syrgja og
hryggjast og finnast mikið til
um mótlætið, hvemig sem allt
er í haginn búið fyrir þá, og
hversu mikið nýtt og dásam-
legt, sem lífið lætur þeim í té.
. . . Síðasti hringurinn yfir
Tjörninni og svo lendingar-
sveiflan niður á Skerjafjörð-
inn. Og Örninn blæs mæð-
inni við flotholtið undan flug-
skýlinu í Nauthólsvík.
Við stígum á land og erum
aftur á meðal þeirra, sem
strita á jörðinni, lifa og elska,
þjást og deyja, unz þeir um
síðir fara alfarnir — til himna-
ríkis. S. B.
Talið við okkur áður en
þér gerið innkaup á br jóst-
sykri, saft og karamellum.
Efnagerð Hafnarfjarðar,
Pósthólf 56. Sími 9189.
Húsgagnavmnustolan
Njálsgötu 10 A. Sími 4299. Reykjavík.
Guðjón Pétursson. Jón Benjamínsson.
Sendum gegn póstkröfu út um land.
Höfum fyrirliggjandi smá kommóður,
hentugar til tækifærisgjafa. Ennfrem-
ur klæðaskápa, borð og stóla.
Smíðum allskon-
ar húsgögn eftir
pöntun.
Magnús Jónsson
Trésmiðja, Vatnsstíg 10 A. Reykjavík. Sími 3593.
Smíðar:
Glugga af venjulegri og amerískri gerð (renniglugga), eða
yfirgreypta úr furu eða teak. A.V. Gluggar endast betur olíu-
soðnir. írtidyrahurðir úr teak, oregon pine eða furu. Innihurð-
ir úr oregon pine eða furu, allar gerðir (einnig sléttar). Alls
konar lista til húsa. Stiga, stigahanck'ið og stólpa.
Sendir um land allt gegn póstkröfu.
Bernhard Petersen
Reykjavík.
Símn.: Bernhardo. Símar 1570 (tvær línur).
KAUPIR: Allar tegundir af Lýsi, Harðfisk,
Hrognum og Lúðulifur.
SELUR: Kol og Salt. Eikarföt, Stáltunnur og
Síldartunnur.
Kaupið
Glugga, hurðir og lista
hjó stœrstu timburverzlun
og trésmiðju landsins.
Hvergi betra verð.
Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar húsin fara að eldast mun
koma í ljós, að það margborgar
sig. —
Timburverzlunin
Völundur h.t.
REYKJAVlK
1
Borðið á 1 Heitt og kalt