Vikan - 08.06.1939, Blaðsíða 21
Nr. 23, 1939
V I K A N
21
Sigga litla.
Sigga: Ari gestgjafi borgar mér fimm krónur
á viku og gefur mér að borða fyrir að fara í
sendiferðir — en ég er ekkert látin gera!
Vinurinn: Þú ert sómakarl, Ari. — Ari: Þetta
er sjálfsagt. Ég vil aðeins, að hún haldi, að hún
vinni fyrir sér.
Öli og Addi bjarga Davíð úr höndum villi-
mannanna á síðustu stundu. •— Davíð: Skjóttu
ekki! Þeir koma árelðanlega ekki aftur.
Lóra drottning e^ á leið til svarta hellisins
með hermönnum sínum. Enginn veit, að ljóna-
hópur er á eftir þeim.
Lóra stekkur ofan úr stólnum, þrífur til
skammbyssu sinnar og fer á móti ljónunum með
skotum og svipuhöggum.
Einn vinur gestgjafans skammar hann fyrir að Ari: En hún vill ekki taka við peningum sem
láta Siggu litlu vinna. gjöf, þess vegna sagði ég henni, að hún fengi þá
Ari: Sigga vinnu ekkert. fyrir að sendast. Skilurðu?
vinn ekkert, heldur fæ ég mat og peninga fyrir
ekkert. Datt mér ekki í hug!
fyrir okkur á meðan við erum hraust. Nú kveðj-
um við Ara.
Oli og Addi í Afríku.
Davíð: Lóra, systir mín, hefir brennt pórpio og rujdi: viö getum ekki elt hana, því að við
farið með alla sína menn til að leita að fjársjóði rötum ekki. Hún er með kortið.
svarta hellisins. Davíð: Ég hefi séð kortið og man dálítið.
Þau eru stödd á lágri sléttu, þegar ljónin koma koma, sleppa þeir burðarstólnum. Burðarmenn
æðandi úr felustað sínum. Þegar burðarmenn og hermenn, sem eru gripnir ótta, þjóta af stað
Lóru drottningar sjá þessi grimmdarlegu rándýr og skilja Lóru eftir.
Ljónin hræðast skotin og flýja, en burðarmenn
og hermenn snúa við. Drottningin er svo reið út
af ótta þeirra, að hún lemur þá.
Alló burðarmaður: Við erum tilbúnir til að
leggja af stað. — Lóra drottning: Við förum
þegar ég hefi athugað kortið.