Vikan


Vikan - 22.06.1939, Blaðsíða 9

Vikan - 22.06.1939, Blaðsíða 9
Nr. 25, 1939 VIK A N 9 Chimpansamóðir með ungann sinn. Jafnvel sofandi gætir hún hans. Apar sofa nieð ýmsu móti. Gorillan sefur á bakinu með hendurnar undir hnakkanum. Samt er kynlegast af öllu, hvernig brúni selurinn sefur. — R. M. Lockley segir, að þegar hann hafi rannsakað seli í lagar- dýrabúri í Þýzkalandi, hafi hann tekið eftir nokkrum brúnum selum, sem hafi sokkið til botns í keri sínu, sem var sex fet á dýpt. Fyrst lokaði kvendýrið augunum og sofnaði eftir stutta stund svo fast, að það valt á bakið án þess að vakna, þegar karl- dýrið setti vatnið á hreyfingu. — Þegar karldýrið tók að sökkva með lokuð augun, sá ég, að kvendýrið tók að hreyfa sig með halanum og hreyfunum. En augun á því voru lokuð, þegar það kom Framh. á bls. 22. Sofandi rádýrskálfur, sem er alveg samlitur skóginum. Rostungar sofa oftast hver við annars hlið á klettum. Stundum sofa þeir svo fast, að hægt er að ganga alveg að þeim, án þess að þeir vakni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.