Vikan


Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 2

Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 2
Vi k a n TJtgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán.; 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. Prentmyndastofan LEIFTUR Hafnarstræti 17 Framleidir lyrsta flokks prentmyndir Kemisk fatahreinsun og litun. Munið að leggur mesta áherzlu á að gera yður ánægðan. Hárid! Hárið er hin mesta prýði, sé það lifandi og fallega hirt. En því sorglegra er að hugsa til þess, að mjög fáir gera sér ljóst, hvað það er vandhirt, ef vel á að fara. Slæm sápa er beinlínis hættuleg fyrir hárið og yfirleitt ætti alls ekki að þvo hárið úr sápu, heldur sápulausu hárþvottaefni, sem er algerlega skaðlaust fyrir hárið og leysir óhreinindi og fitu úr hárinu, gerir það lifandi og frísk- legt. Hinir stöðugu þvottar virðast skaða hárið, ef notuð er sápa, en sé það þvegið úr sápulausu hárþvottaefni, verður það síður feitt og óhreint. Notið aldrei annað í hárið en Lido - soapless - shampoo TÓMAR FLÖSKUR. Flöskuverzlunin, Hafnarstræti 21, er eina flöskuverzlunin hér á landi, sem kaupir allar teg- undir og stærðir af flöskum. Flöslcuverzlunin, Hafnarstræti 21. Hringið strax, síminn er 5333. QÚMMlSKÓQERÐIN LAUGAVEG 68 — SÍMI 5113 Gjörið samanburð Minnkið dýrtiðina á hinum ýmsu gúmmí- með því að halda skóm í búðunum áður við því gamla. en þér festið kaupin. ... . ,, , Viðgerðir a allsk.: I>etta er merkið. Gúmmískófatnaði, Strigaskóm, Gúmmíkápum og Waterproof- kápum. Hringið x síma 5113 Sækjum. Sendum. — Sími 5113. — er þvottasápa nútímans. Hvert blað af Vikunni kemur fyrir augu 30,000 manns. AUGLÝSIÐ 1 VIKUNNI.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.