Vikan


Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 6
6 VIKAN Nr. 33, 1939 Uppreisnin gegn fegurðinni. Þegar minnst er á fegurð og yndisþokka, er það alltaf í sambandi við kvenfólk. Og það er kannske rétt. Samt er það reglu- lega hlægilegt, að nokkrar ungar stúlkur í París hafa tekizt á hendur að sýna, hvernig konur geta líka litið út. Þær gerðu sér allt far um að gera sig eins ljótar og ógeðslegar og þær gátu hugsað sér. Áhorf- endurnir ætluðu að rifna úr hlátri. Hér eru nokkrar myndir frá þessari sýningu. Skringilegir tvíburar. — Til hægri: Eins ógeðsleg og hægt er! Þannig getur hin hátíðlega óperusöngkona litið út. Ensk hefðarfrú.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.