Vikan


Vikan - 17.08.1939, Page 6

Vikan - 17.08.1939, Page 6
6 VIKAN Nr. 33, 1939 Uppreisnin gegn fegurðinni. Þegar minnst er á fegurð og yndisþokka, er það alltaf í sambandi við kvenfólk. Og það er kannske rétt. Samt er það reglu- lega hlægilegt, að nokkrar ungar stúlkur í París hafa tekizt á hendur að sýna, hvernig konur geta líka litið út. Þær gerðu sér allt far um að gera sig eins ljótar og ógeðslegar og þær gátu hugsað sér. Áhorf- endurnir ætluðu að rifna úr hlátri. Hér eru nokkrar myndir frá þessari sýningu. Skringilegir tvíburar. — Til hægri: Eins ógeðsleg og hægt er! Þannig getur hin hátíðlega óperusöngkona litið út. Ensk hefðarfrú.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.