Vikan


Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 23

Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 23
Nr. 33, 1939 VIKAN 23 teiknum allskonar auglýsingar, umbúðir, bréfhausa, bókakápur, vörumerki, verzlunarmerki, götuauglýsingar og bíóauglýsingar. Auglýsing yðar gerir margfalt meira gagn, ef þér hafið í henni góða mynd. — Ennfremur ætti hver verzlun ætíð að nota nafn sitt í sama formi. Erum ávalt reiðubúnir til þess að aðstoða yður með allt, er að auglýsingum lýtur. IIIIIIBP 111 UUl Símar 4292, 4878 og 5004. Austurstræti 12. Höfum fengið margar nýjar gerðir af dökkum kambgarnsdúkum. Meira úrval fyrirliggjandi af karlmannafataefnum og káputauum. en nokkru sinni áður. Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðunn Aðalstraeti. Nú hlakka ég til að fá kaffisopa með FREYJU- kaffibætisdufti, því þá veit ég að kaffið hressir mig. Allt á sama stað BIFREIÐAEIGENDUR hvar sem er á landinu: Látið okkur annast allar viðgerðir á bifreiðum yðar. — Framkvæmum allskonar nýsmíði og viðgerðir. — Unnið af fagmönnum með fyrsta flokks verkfærum. ATHUGIÐ: Bílaviðgerðir allskonar. — Bílayfirbyggingar. — Bílamálning. Bílar klæddir innan. Verzlið þar, sem allt fæst á sama stað. H.F. EGILL VILHJÁIMSSON Símar 1717 og 1718. a Heitt og kalt Borðið Gæfa fylgir góðum hring. Kaupið trúlofunarhringana hjá Sigurþóri. Sendið nákvæmt mál. SIOUEÞÓK, Hafnarstræti 4. Reykjavík. inniheldur ekkert vatn, og er því 15% ódýrari en kaffibætir í stöngum. REYNIÐ FREYJU-DUFT Vegna hinna mörgu sprenginga, sem orðið hafa í Londan upp á síðkastið, hafa yfirvöldin látið gera ýmsar ör- yggisráðstafanir. Allur farangur, sem er afhentur á stöðvunum, er vand- lega skoðaður. Myndin er tekin á Victoríu-stöðinni, en þar varð m. a. mikil sprenging.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.