Vikan


Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 17.08.1939, Blaðsíða 12
12 VIK A N Nr. 33, 1939 Gissur gullrass: Getum við ekki frestað þessu til morguns? Eg ætlaði út í kvöld. Rasmína: Fyrst ljúkum við við þetta og síð- an verðum við heima í rólegheitum. Gissur gullrass: Já, frú Brands? Konan er heima. Ágætt. Ég skal ná í hana. Rasmína: Settu meðalaglös á borðin og náðu í andlitsduftið mitt. Föl verð ég að vera. Hún gerir út af við mig með sjúkrahússögum sínum. yður . . . Frú Brands: Ég fer ekki frá yður. Hvar var ég nú. Já, hr. prófessor, sagði ég þá — grimmdarlega, þér skiljið . . . Húsbóndi á sínu heimili. Gissur gullrass: Bara, að það væri þá í ró- legheitum. Hver hringir nú? Rasmína (í símanum): Já, hver er það? Sveinn? Nei, maðurinn minn er ekki heima. Hann er ekki í bænum. Gissur gullrass: Þetta var gott. Hann lætur mig aldrei í friði. Hana, þar hringir síminn frammi. Ég skal svara. Rasmína: Nei, það getur verið einhver, sem ég vil tala við, en þú talar ekki við neinn. Rasmínar (hvíslar): Asni, segðu, að ég sé veik og liggi. Gissur gullrass: Ja-a, hún er veik . . . Frú Brands: Sælar, vina. Ég varð að koma. Þér eruð bara fárveikar, — alveg náfölar. Ég þekki þetta. Þér eruð blóðlausar. Gissur gullrass: Hún sagðist koma. Rasmína: Ég verð að hátta, annars heldur hún, að ég sé ekki veik. Frú Brands: Gissur, farið nú og sækið með- ul fyrir konu yðar. Hér er ágætur lyfseðill. Gissur gullrass: Með mestu ánægju. Maðurinn við hljóðfærið (syngur): Mikið lif- andi, skelfingar ósköp er gaman að vera svo- lítið hífaður! Og mikið lifandi, skelfingar . . . Gissur gullrass: Hvað segirðu, Sveinn? Nei, ég sagðist koma og þá kem ég, hvað sem hver segir. Er maður húsböndi á sínu heimili eða ekki?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.