Vikan


Vikan - 14.09.1939, Síða 13

Vikan - 14.09.1939, Síða 13
Nr. 37, 1939 VIKAN 13 Vamban hefir klukkusótthita. Binni: Plýttu þér að stinga vekjaraklukkunni 'á þig. Þú lætur hana hringja, þegar ég klíp í löppina á þér. Pinni: Já, allt í lagi! Kalli: Hvað á nú að gera? Þetta er dularfullt. Pinni: Ég set áhaldið á heilann. Ef þér heyrið hringingu, eruð þér með klukkuhitasótt. Vamban: Já — já — ég heyri hvella hringingu. Frú Vamban: Þú hlýtur að vera mikið veikur, því að ég heyri það líka. Pinni: Ég heiti Jón læknir og rannsaka sjúkdóma, sem byrja á því, að sjúklingurinn heyrir hringingu. Vamban: Það er ekkert að mér. Frú Vamban: Þú lætur samt rannsaka þig. Maður veit aldrei------ Frú Vamban: Er þetta hættulegt, læknir? Ég átti frænku, sem heyrði einu sinni hringingu. Tólf árum síðar dó hún úr slagi. Pinni: Já, þetta er hættulegt, en meðalið ætti að lækna hann. Það kostar tvær krónur. Vamban: Hoj — hvað þetta er vont. Þetta er ljóta sullið. Frú Vamban:------hún varð aðeins 87 ára, og við jarðarförina var hringt mikið. Vamban: Hvers vegna eruð þér með vekjara- klukku á bakinu? Já, það er nú betra, að ég athugi þetta. Vamban: Nú, já, það eruð þá þið, ódámarn- ir ykkar. Frú Vamban: Hvemig læturðu við lækn- inn, maður? Nú em það drengimir — — ? Vamban: Nú skalt þú fá að bragða á meðalinu eins og hann bróðir þinn. Ég veit ekki úr hverju það er, en í því er olía og edik. Það er vont, en hollt. Kalli: Milla, heyrirðu hringingamar ? Þetta er eins og vekjaraklukk- ur. Skyldi klukkusótthitinn vera að ganga? Binni og Pinni fengu ágætt meðal við honum áðan.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.