Vikan - 14.09.1939, Page 22
22
VIKAN
Nr. 37, 1939
DÖNSK KYNNINGARSTOFNUN
I PÓLLANDI.
Framh. af bls. 5.
Einnig á sviði kvikmynda hefir Wisti
unnið mikið starf. Hann hefir séð um, að
„Danmerkurmyndin" hefir verið sýnd í
Varsjá, og sá um, að mikið var um hana
ritað, — en auk þess hefir hann annazt
sýningu annarra kvikmynda frá Dan-
mörku, um landbúnað og fiskveiðar. Einn-
ig hefir hann gengið frá sýningu pólskrar
kvikmyndar í Danmörku.
Loks hefir Wisti beitt sér fyrir pólskri
málverkasýningu í Óðinsvé á Fjóni, og
vakti hún mikla athygli, en að vori er
ákveðið að sýna danskar myndir í Varsjá,
og fremstir í flokki sýningarmanna verða
Johannes Larsen, (sem hefir dvalið sum-
arlangt á íslandi) og Fritz Syberg.
Kostnaðinn við þessa kynningarstofnun
bera ríkin tvö, Pólland og Danmörk, og
greiða sinn helmingin hvort, — en þegar
tillit er tekið til þess, að hve miklu gagni
svona stofnun getur orðið, er ég viss um,
að hún gefur arð, enda er kostnaðurinn
ekki sérstaklega mikill, þar sem margt er
gefið af fyrirtækjum, sem sjá hag sinn í
því, að viðkynningin milli þjóðanna eykst.
Eitthvað hefir þegar verið selt af ís-
lenzkum afurðum til Póllands, — en ég er
ekki í neinum vafa um það, að með bættri
viðkynningu megi selja langt um meira en
verið hefir, — því að hér er um 35 milljóna
þjóð að ræða, og jarðvegurinn virðist sér-
lega hentugur til ræktunar viðkynningu
vorri við Pólverja, og til útbreiðslu þekk-
ingar á landi voru og þar af leiðandi mögu-
leikum fyrir auknu andlegu samstarfi og
verzlunarsamböndum.
Ef til vill er það fjárhagi okkar ofvaxið
að kosta svona stofnanir í mörgum lönd-
um, — en hins vegar ofbýður okkur oft og
einatt, er við sjáum ýmsar kynjasögur um
land og þjóð í erlendum blöðum. — Er
23. krossgáta
Vikunnar.
Þrálát. — 36. Saup. — 38. Fiska. — 39. Far. —
40. Fiskur. — 42. Fugl. — 45. Karlm. nafn. — 47.
Manntegund. — 50. Karlm. nafn. — 52. Dáð. —
54. Ögn. — 58. Fægilögur. — 59. Treyst. — 60.
Stig. — 61. Auða svæðið. — 62. Drag úr. — 64.
Karlm. nafn. — 65. Hafrót. — 66. Goð. — 68. Sjá.
— 71. Hallandi. —■ 73. Beygingarending. — 76.
Stækkunar forskeyti.
Lárétt:
1. Biblíunafn. — 6. Bragðteg-
und, flt. — 11. Umgjörð. — 13.
Snætt. — 15. Keyrði. — 17.
Fugl. — 18. Verkfæris. — 19.
Rúmmálseining. — 20. Frelsi.
— 22. Beina. — 23. Sonur. —
24. Andlitshluti. — 25. Mæltar.
— 27. Nett. — 29. Leikur fisk-
anna með dauðann. — 30. Far-
vegur. — 31. = 26 lóðrétt.
34. Víma. — 37. Krydda. — 39.
Hreyfing. — 41. Tveir sam-
stæðir í stafrófinu. — 43. Körg.
-— 44. Eldfæri. — 45. Algeng
sk.st. — 46. Gróða. — 48.
Sæmilega. — 49. — Geit. —■
50. Eldsneyti. — 51. llát. —■
53. Vísir. — 55. Heimta. — 56.
IUgresi. — 57. Týndist. — 60.
Búningur. — 63. Kirkjustaður.
— 65. Matkóngur. — 67. Tónn.
— 69. Grófur. — 70. Stjórna.
■— 71. Tveir eins. — 72. Bætti
við. — 74. Andstætt 76. lóðrétt.
— 75. Hreyfing. — 76. Byrði.
— 77. Undanfæri. — 78. Liðfár.
Lóðrétt.
2. Forsetning. — 3. Karlm. nafn. — 4. Landbún-
aðartæki. — 5. Gera sjúkan. — 6. Til innspýting-
ar. — 7. Ytra. — 8. Mænir. — 9. Forsetning. —
10. Rústa. — 12. Þverá. — 13. Biblíunafn, eignarf.
— 14. Pest. — 16. Tilkall. — 19. Eldsneyti. — 21.
Geymis. — 24. Reiði. ■— 26. Kort. ■— 28. Vísindi.
— 32. Ætíð. — 33. Ritlist. — 34. Eykur. — 35.
nokkur leið betri til að kynna menningu
okkar og þroska en að taka aðrar þjóð-
ir og starfsemi þeirra í þessum efnum
til fyrirmyndar? Gætum við ekki leitað
.samvinnu við aðra og notið góðs af reynslu
þeirra í þessum efnum.
#
— Eigið þér nokkur systkini?
— Nei, þegar bróðir minn var lítill, dó
hann sem barn.
— Tvisvar á æfinni skilur maðurinn
ekki konuna.
— Hvenær?
— Áður en hann kvænist — og eftir.
— Svona litlir drengir eins og þú ert
mega ekki reykja.
— O, allt í lagi! Pabbi veit ekkert um
það.
— En drottinn sér allt, vinur minn.
— Gerir ekkert. Hann þegir.
Kvikmyndaleikararnir, Mickey Roo-
ney og Judy Garland dansa hinn vin-
sæla dans í Ameriku, „Jitterbugs",
á hátið í Waldorf Astoria Hotel, en
þar voru þau heiðursgestir.
Hve lengi enn? skrifar þýzki ljós-
myndarinn undir þessa mynd, sem
er af landamærasteini við Danzig i
Zoppot og ber áletrunina: Versailies
28. júni 1919.
Winston Churchill, sem var á ferða-
lagi sínu með fram Maginot-línunni
kallaður heim til að mæta á þing-
fundi, stígur hér út úr flugvélinni í
Croydon.
Iþróttir og tóbak eiga venjuiega
enga samleið, en þessi kona, sem
tekur þátt í ljósmyndakeppninni í
Bowling, álítur stóran vindil nauð-
synlegan til þess að róa taugamar.