Vikan


Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 7

Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 7
Nr. 41, 1939 VIKAN 7 karlmenn geta ekki verið sýningarstúlkur. En Uarlmenn geta ekki geg-nt öllum störfum kvenna: Hugsið ykkur karlmennina ganga um og sýna kvenkjóla? Hér eru myndir úr hinu frœga tízkuhúsi madame Jeanne Lanvins í París: Hlnar laglegu, ungu sýningarstúlkur fyrir framan og bak við tjöidin. 1: Náð í kjóliim. 2: Frítími. 3: Kjdllinn mátíiður. Madame Lanvin (til vinstri) er tizkumeistari heimsins. Hún heldur sig við það kvenlega. I>að er henni að þakka, að víðir kjólar (krínólín) eru komnir i tízku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.