Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 13
Nr. 40, -1939
VIK AN
13
Pinni: Réttu mér sprautuna með bláa litn-
um. Pabbi er að koma.
Binni: Bíddu, ég ætla að fylla hana.
Vamban: Nú ætla ég að mjólka þig.
Pinni: Þá tökum við gula litinn.
Vamban: Sko — mjólkin er blá.
Mosaskeggur. Beljan hefir borðað bláber.
Pinni: Þá er það græni liturinn.
Kalli: Nú já — það er þá svona.
Mosaskeggur: Verið rólegir, skipstjóri,
mjólkin fær sinn rétta lit.
Mjólk í ýmsum litum.
Binni: Heldurðu, að þú hittir?
Pinni: Auðvitað. Heyrirðu ekki, maður?
Vamban: Það er naumast, að þú mjólkar.
Vamban: Ég reyni aftur.
Mosaskeggur: Þér dýfið vonandi ekki bux-
unum yðar ofan í fötuna og litið mjólkina ?
Vamban: Græn, svei mér þá!
Mosaskeggur: Hún hefir étið grænmeti,
bölvuð.
Kalli: Má ég hjálpa ykkur.
Kalli:------fleygir maður öllu yfir í næsta
bás. Niðurstaðan verður stórmerkileg, þó að
hún sé dálítið óþægileg---------
Kalli:------fyrir þá, sem þar eru.
Vamban: Ha — ha — ha! Styðjið mig!
Mosaskeggur: Ósköp er að sjá þetta!
Vamban: Hvað er þetta, mjólkin er blá.
Komið hingað Mosi. Ég skil þetta ekki.
Mosaskeggur: Þér, sem hafið svo stóran
heila.
Vamban: Sjáið þér, nú er mjólkin gul. Skyldi
það vera rjómanum að kenna?
Mosaskeggur: Beljan er auðvitað með gul-
una.
Kalli: Nú sveifla ég mjólkurfötunni svo
hratt, að enginn dropi fer niður. Og svo-------
bíðið við . . .
Vamban: Hér er króna, Kalli minn, en það
er lítið fyrir skemmtunina.
Mosaskeggur: Ódýrari varð hún mér, því að
ég borga ekkert.