Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 23
— Viljið þér ekki gjöra svo vel að
gefa mér eitt hár til að setja á jakk-
ann minn ? Ég ætla nefnilega að gera
stelpu afbrýðissama.
— Hvernig ferðu að því, Jónsi, að
segja síðasta orðið við konu þína?
— Ég segi bara: Fyrirgefðu.
— Látið manninn minn hætta þessum fiflalega
hlátri — sýnið honum reikninginn.
— Þér segist ekki hafa stolið neinu, — en samvizkan?
— Henni hefi ég að minnsta kosti ekki stolið, herra dómari.
— Sjáðu, hvemig stjörnurnar líta niður á
okkur.
— Fer hatturinn minn vel?
Prófessorinn: — Hvað eru útgjöld, sem gefa
engan arð?
Stúdentinn: — Til dæmis ef maður býður syst-
ur sinni í bíó.
-—• Ég hefi talað við pabba þinn.
— Hvað sagði hann ?
— Allt illt. Það eina, sem hann gefur okkur,
er samþykki sitt.