Vikan


Vikan - 14.12.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 14.12.1939, Blaðsíða 6
Þannig verða Araba-höluðlötin til. A llir Múhamedar ganga með fez eða vef j- arhött. Kemal Atatiirk reyndi að af- nema allar gamlar siðvenjur — einnig fezinn — í Tyrklandi. Aðrir Múhameds- trúarmenn ganga .ekki með fez, sem er pressaður flókahattur, heldur með prjón- aða chechia. « Checliian er klæ^ilegt höt'uðíat, og er búið til í götu einni í Tunis. Hún er kringlóttari og mýkri en fezinn. 2 í Chechia-götunni sitja margir menn í ótal húsum, vinnan er einungis fyrir karlmenn, og prjóna kringlóttar húfur úr ullargarni. a Frjónahúfan sést til vinstri. Á eftir er hún soðin, en við það minnkar hún og verður þéttari eins og sést til hægri á myndinni. 4 Soðnu húfurnar eru barðar með einkenni- legum áhöidum, sem minna helzt á kamba, til þess að þær verði mjúkar. . 5 Hver maður er séffræðingur í sinni grein. Erfiðasta verkið er að sníða þær með tönn- unum. En það verður að gerast vel. 6 Oll fjölskyidan vinnur að húfunum. Yngstu drengirnir eru iátnir lita húfurnar, síðan eru þær látnar út til þerris. i‘etta hefir fjolskyidan unmð á einum degi. Q Einn sonurinn sér um sölu húfanna og bák- Þrátt fyrir vélaleysi, er tilætluðum árangri Q haldið. En húfurnar verður að vigta, því að náð, því að hér eru fagmcnn að verki....... að í Tunis eru þær seldar eftir vigt. 9 Hr. AIi Azour, Arabi frá Suður-Tunis, verð- ur að kaupa eitt kíló af húfum í einu, þvl að hann kemur svo sjaldan til bæjarins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.