Vikan


Vikan - 19.09.1940, Síða 8

Vikan - 19.09.1940, Síða 8
Sigga: Það þýðir ekkert fyrir þig að væla, Snati. Við getum ekki verið þekkt fyrir að fara með Wardhjónunum, nema þú sért hreinn. Sigga: Nú er ég bráðum búin, Snati. Það verður að bursta þig. Hlakkarðu ekki til að fara upp í sumarbústaö með Wardhjónunum ? Sigga: Nú ertu finn, Snati. Og nú er röðin kom- in að mér. Það er vont að ákveða hváða kjól mað- ur á að fara í. Ég vildi næstum að ég ætti einn, Finnst þér ég ekki vera fin, Snati? Ég á auð- vitað ekki að vera í þessum kjól hversdags, og þú átt heldur ekki að hafa hálsband upp í sveit. Wardhjónin, sem ætla að ættleiða Siggu, aka upp í sumarbústað, sem liggur langt fyrir utan bæinn. Sigga ræður sér varla af tilhlökkun. Sigga: Þetta er ekki sumarbústaður. Þetta er heilt hús með garði og gosbrunni og öllu. Eigum við að búa héma? — Frú Ward: Já, i allt sumar. Oli og Addi í Afríku. Eftir ákafan bardaga við eyðimerkurræningja tókst Ola, Adda og Degi að taka einn fanga. Dagur yfirheyrir hann og segir: Hvar er systir mín? — Fanginn: Látið mig laus- an, þá skal ég segja ykkur allt af létta. Fanginn: Systir þin er óhult í nánd við þorpið Aret. Araba- höfðinn Salim ætlar að giftast henni. Dagur sleppir ranganum, pegar nann nenr rengio pessar upplýsingar og ræninginn ríður burt. •—- Addi: Hvemig getum við vitað, að hann segisatt? — Dagur: Það sjáum við bráðum. Óli: Hæninginn fer sennilega beint til Salims, og segir honum hvar við emm. — Dagur: Hvar við vorum, áttu við. Því að nú höldum við i suður. Ræninginn fer til Salims og segir: Hvítu menn- imir þrír eru í nánd. — Salirn: Þeir ætla að bjarga Mörtu. Þeir skulu fá ósk sína uppfyllta. Um sólsetur leggur úlfaldi af stað frá tjald- búðum Salims. Á baki hans situr vera, sem líkist hvítri konu. Óli, Addi og Dagur koma auga á úlfaldann. Dagur tekur kíkirinn og segir: Það er ung stúlka. Getur það verið, að það sé Marta? Þremenningamir nálgast dreift, því að þeir Konan reynist vera úttroðin brúða. — Dagur: óttast launsát. Þegar þeir em komnir að úlfald- Brúðan er í fötum systur minnar. Salim er að anum, kallar Dagur: Marta! En hún svarar ekki. hæðast að mér. En bíðum og sjáum hvað setur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.