Vikan


Vikan - 19.09.1940, Page 9

Vikan - 19.09.1940, Page 9
Þú hefir ofkælzt? Já, ég reykti vindil í gær og það var svo slæmur trekkur í honum Ertu að senda kærustunni minni hýrt auga ? Alls ekki! Nei, auðvitað þorir þú það ekki! Kantu að synda? Ekki nema milli skers og báru MCrvu ■S’ETjEÞÚrt, Málafærslumaðurinn: Ég gat ekki útvegað náðunina og kom þess vegna með þjöl í staðinn. — Hafið þér nokkum tíma verið í Aþenu, herra Hansen? — Nei. — Þá þekkið þér kannske mág minn, hann hefir ekki heldur verið þar. — Hvort ættin mín er görnul ? Þjóð- sagan segir, að forfaðir minn hafi horft á sköpun jarðarinnar frá hallarsvölum sinum. Presturinn: Og þar mun veröa grátur og gnístran tanna. Gamli maðurinn: Já, en prestur minn, hvernig verður það með okliur, gamla fólkið, sem misst hefir allar tennurnar? Með hverju eigum við að gnísta? — Varð að hætta að aka bíl vegna b'lóðleysis ? — Já, lögreglan var búin að taka svo margar blóöprufur af honum. Hi 11 L - — Af nverju í.omstu ekki i skólann í gær? — Það stendur á miðanum, herra |» kennari. — Nú, en hvað var þá að þér? Það nefndi mamma ekkert.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.