Vikan - 19.09.1940, Blaðsíða 16
16
VIKAN, nr. 38, 1940
Gagnfrœðaskólinn í Reykjavík.
Skólinn tekur væntanlega til starfa fyrstu
dagana í október. Engin sæti eru laus í
fyrsta bekk. Nemendur, sem luku prófi upp
í annan og þriðja bekk síðastliðið vor, eru
beðnir að láta mig vita nú þegar og alls eigi
síðar en 15. sept., hvort á að ætla þeim nám
í bekknum, svo að hægt sé að svara öðrum,
er sækja.
INGIMAR JÓNSSON. — Sími 3763.
Merki hreinlætis á íslandi.
Helga Thorlacius
er kunnust allra íslenzkra
kvenna, þeirra er við mat-
'eiðslu hafa fengizt. Hún
hefir iðkað matgerðarlist
árum saman, bæði hér á
landi og erlendis, og getið
sér hið bezta orð fyrir
frammistöðu sína jafnt hjá
konungum sem kotungum.
Nú hefir fröken Helga
Thorlacius gefið út Mat-
reiðslubók, þar sem hún
lýsir matartilbúningi og
gefur uppskriftir af mik-
illi kunnáttu. Sérstaklega
hefir fröken Helga Thorla-
cius þó beitt sér fyrir auk-
inni grænmetisneyzlu og
neyzlu ýmissa innlendra
nytjajurta, er gengið hefir
verið framhjá að mestu
fram á þennan dag
Húsmæður! Færið yður í nyt þann ótæmandi fróðleik, er yður
stendur til boða í Matreiðslubók Helgu Thorlacius.
Bókin kostar aðeins 4 krónur í góðu bandi.
w AUGLÝSIÐ í VIKUNNI! -m
Þvoið mjög viðkvæman þvott, sillti-
nærfatnað, silkisokka, aðeins úr
4T
ekta MANA-stangasápu
sem er algerlega óskaðleg fyrir
þvottinn. — Ágæt handsápa. —
Nýkomið
Stórt og fjöibreytt úrval af
Barnaskófaínaði, og Sandalaskóm
Húsakaupendur.
Þeir, sem ætla að kaupa hús á komandi hausti,
ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup
annars staðar. Höfum til sölu fjölda húsa í öll-
um bæjarhlutum af ýmsum stærðum og gæðum.
Komið og látið okkur vita hvernig hús þér óskið
að kaupa og við munum síðar gera yður aðvart,
ef við ekki höfum í svip hentugt hús fyrir yður.
Fasteigna- og Verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson, hrm.).
Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314.