Vikan


Vikan - 27.03.1941, Page 9

Vikan - 27.03.1941, Page 9
VIKAN, nr. 13, 1941 9 Femand de Brinon, sem þessi mynd er af, er „sendiherra" Frakka í París, það er að segja, hann er milligöngumaður á milli Þjóðverja og stjórnarinnar i Vichy um öll mál og ágreiningsatriði, sem þeirra eru á milli, en þau eru vitanlega mörg. Brinon er náinn vinur Pierre Laval. Júliana Holiandsprinsessa er forseti hollenzka Rauðakross- ins. Hún sést hér í viðræðum við Norman Davis, forseta ameriska Rauðakrossins. Ekki er að efa, hvert viðræðuefnið muni vera. I>essi mynd er af þýzka kafbáts- foringjanum Otlo .vi-ebschmor, er í>jóðverjar segja að hafi sökkt skipum, sem eru meira en 250.000 smálestir til samans, og er það hæsta smálestatala, sem nokkur ■einn kafbátur hefir sökkt. 1 þessu eru innifalin þrjú hjálparbeitiskip og tundurspillirinn Daring, 1375 amálestir. Yfirhershöfðingi Breta I Afriku, Sir Henry Maitland Wilson, sem stjómaði leiftursókn Englendinga á Sidi Barrani og áframhaldandi sókn þeirra vestur yfir Libyu. ' Eyðimerkurhemnaður. Þannig eru ensku hermennimir, sem berjast i eyðimörkum Egyptalands og Li- byu útbúnir. Hlífin fyrir andlitinu er til þess að verja augun í sand- stormum, sem mjög em tíðir á þessum slóðum. Kosningaveðmál. Michael Venezia frá Revere í Bandarikjunum veðj- aði við kunningja sinn um úrslit forsetakosninganna — og tapaði. Héma á myndinni sést hann vera að uppfylla skilyrði veðmálsins, en þau vom að steypa sér ofan af Charlestonbrúnni í Boston ofan i jökulkalt fljótið. Salan heldur áfram eins og ekkert hafi í skorizt á þessari veit- ingastofu. Loftið yfir stofunni hangir að hálfu leyti niður, og billiard- borðið ofan á því sýnist ekki þurfa mikið til að velta niður, en það er eins og enginn gefi því neinn gaum. Myndin er frá smábæ í Mid- lands í Englandi. Á skemmtistað einum í New York var eitt skemmtiatriðið, að gestimir fleygðu örvum að stórri mannsmynd á veggnum, sem var áberandi lík leiðtoga ákveðinnar þjóðar í Evrópu. Hérna á mynd- inni sést kvikmyndastjaman Rosalind Russell vera að reyna skot- hæfni sína.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.