Vikan


Vikan - 10.07.1941, Page 10

Vikan - 10.07.1941, Page 10
10 VIKAN, nr. 28, 1941 Heimilið Bakið heima! mín. Litlar bollur eru lagaðar úr deig- inu og tvær til þrjár rúsínur settar í hverja. Þá eru þær settar á vel smurða plötu og egg borið ofan á þær. Bakað í heitum ofni í 20 mín. Jarðeplaréttir. Jarðepla-„grateng“. Afmæliskringla. 750 gr. hveiti, 150 gr. smjör, 125 gr. sykur, 1 teskeið karde- mommur, 80 gr. lyftiduft, 100 gr. rúsínur, 100 gr. súkkat, % 1. mjólk, 2 egg. Hveitið, helmingurinn af smjörinu og sykrinum og kryddið er hrært saman. Mjólkin er hituð ofurlítið og síðan hrærð saman við deigið ásamt lyfti- duftinu og eggjunum. Hrært þangað til deigið er orðið mjúkt. í>á er það látið standa í 20 min. Það sem eftir var af smjörinu og sykrinum er hnoð- að upp í deigið. Aftur látið standa í 15 min. Þá er það hnoðað og rúsin- umar og súkkatið látið út í. Þá er löguð kringla úr deiginu, og hún sett álvvel smurða plötu, sem síðan er látin standa í 15 mín. Að lokum er borið egg ofan á kringluna og hún bökuð í vel heitum ofni í þrjá stund- arfjórðunga. Hveitibollur. % kg. hveiti, 3% dl. mjólk, 60 gr. lyftiduft, 125 gr. sykur, % teskeið kardemommur, 50 gr. rúsínur, 1 teskeið hjartarsalt, 120 gr. smjör. 3 stór jarðepli, 1 egg, 15 gr. smjör, dálítið kjöt, pipar, salt. Jarðeplin eru marin sundur og .bráðnu smjörinu hrært saman við. Pipar og salt sett eftir smekk. Þá er eggið þeytt og hrært saman við. Kjötið er hakkað og síðan látin til skiptis lög af deiginu og kjötinu í smurt mót. Efsta og neðsta iagið á að vera úr deiginu. Bakað í ofni. Fyllt jarðepli. 1 kg. jarðepli, 2 matskeiðar rjómi, 30 gr. smjör, salt. Jöfn, stór jarðepli eru valin og þvegin vel og þurrkuð á grófgerðum klút. Þá eru þau sett í bakstursofns- skúffuna, sem í er lag af salti, sett í ofninn og bakað, þangað til jarð- eplin verða meyr, 1—1 y2 klst. Um leið og þau eru bökuð verður að gæta þess að taka þa'u út. Þá eru jarðeplin skorin í sundur til helminga og skaf- ið gætilega innan úr hýðinu og marin í gegnum síu. Síðan er salti, bráðnu smjöri og rjómanum bætt út í og hrært vel, yfir hita. Hýðjð er að lok- um hitað í ofninum og jarðeplamauk- inu sprautað í með sprautu. Hitað vel í ofninum áður en það er borið fram. Hveitinu og sykrinum er hrært saman, lyftiduftinu, kryddinu og mjólkinni er blandað út í. Látið standa í 30 min. og þá hnoðað í 15 HEILOSÖLUBIRGÐIR: ÁRNI JÓNSSON, HAFNARSTR.5 REYKJflVÍK Þetta er snotur sumar-„dragt“. Hún er úr kasmirull og stungin í hálsmálið, framan á ermunum og á vösunum. ,,Dragtin“ er einhneppt með þremur hnöppum. Litlar felling- ar, sem eru fyrir ofan mittið, grenna mjaðmirnar. Jakkinn lengir og grennir. Pilsið er með tveimur saum- um að framan. Rauð- og hvít-rönd- ótt blússa er höfð við. Meðferð ungbarna. Gerfifæða ungbarna. Þessu nafni er í kveri þessu köliuð hver önnur fæða en brjóstamjólkin. Móðurmjólkin er hin einasta eðlilega og náttúrlega fæða ungbamsins, fæða, sem aidrei þarf neitt að blanda, sjóða, velgja né varna súr eða öðr- um óhreinindum, og er auk þess allra hollust. Gerfifæða öli er æfinlega Annars er talsverður munur á mjólk- inni vetur og sumar, og misjafnt nokkuð hvað kúabeit er góð, og sama er að segja um fóðrið að vetrinum. Þeim kúm, sem bömum er ætluð mjólk úr, ætti aldrei að gefa annan fóðurbæti en kornmat, ekki sildar- mjöl né olíukökur. Þá er og talsverð- ur munur á mjólk vetur og sumar, og kl.tíma eftir máltíð. 2 ki.tímum eftir máltíð. neyðarúrræði, sem aldrei ætti að grípa til, nema þegar fuilgildar ástæður eru til.þess að móðirin geti ekki haft barn sitt á brjósti. Engin gerfifæða getur nokkurntima jafnast á við móðurmjólkma. Þetta á ekki við um manneskjur einar, heldur um öll spendýr. Það er hverju ungviði hollast að nærast á móðurmjóikinni eða mjólk úr skepnu sem er sömu tegundar og móðirin. Mjólk hverrar skepnu hefir sín sérkenni, og sá mis- munur verður aldrei bættur til fulis með því að bianda hinum og þessum efnum út í mjólk úr skepnum annar- ar tegundar. Af þeim skepnum, sem hér á landi er kostur á að nota mjólk úr handa ungbömum, koma helzt til greina kýr, geitur og kaplar, og er þó, sem við er að búast, talsverður munur á konumjólk og mjóik úr þess- um skepnum: misjafnt nokkuð eftir þvi hvernig stendur á skepnunni (nýborin, löngu borin, geldmjólk). Þetta kemur þó síður að sök, þegar blandað er sam- an mjólk úr mörgum skepnum, en þess er oft kostur um kýr og stund- um geitur, en síður um kaplamjólk." — Annars sést fljótt á yfirlitinu að aðalmunurinn er á sykur- og eggja- hvítumagninu hvað kúa- og geita- mjólkina snertir á móts við konu- mjólkina; þar á móti er kaplamjólk mjög svo lík konumjólk um eggja- hvítu og sykurmagn, en fituminni er hún að miklum mun heldur en hinar tegundir mjólkur, sem hér eru taldar. Samkvæmt efnasamsetningunni ætti kaplamjólkin að vera auðmeltust fyr- ir ungbarnsmagann, enda hefir hún oft verið höfð handa ungbömum og gefist vel. — Það er nú að verða ail- títt í smákaupstöðum út um landið að Eggjahvíta % Sykur % Fita % Salt % Vatn % konumjólk 1—1,5 7—7,5 4—4,5 0,2 78 kúamjólk 3—3,5 4—4,5 3,4 0,7 88 geitamjólk 3,76 4,64 4,07 0,85 86,88 kaplamjólk 1,89 6,65 1,09 0,31 90,06 Sauðamjólk má teljast óhæf til ungbamafæðu. Þessi efnasamsetning mjólkur, sem hér er talin, er vitanlega meðaltal. Notið lítinn köku-pensil til þess að bera egg og smjör ofan á brauð og kökur. Ef þér hafið ekki pensil við hendina, má nota hreinan klút eða mjúkan pappír. » Allar pottaplöntur verða hreinast- ar og fallegastar, með því að setja þær út i rigningu á mildum sumar- degi í nokkrar klukkustundir. þurrabúðarmenn hafi geitur, enda hafa þær löngum verið kallaðar kýr hinna efnaminni; telja og margir læknar þá mjólk engu óhollari ung- bömum en kúamjólk. Geitur eru ólíkt þrifnari í háttum sínum en kýr, vilja t. d. aldrei liggja í bleytu, og er til þess tekið að þær t. d. fari jafnan örna sinna til dyra til þess að óhreinka ekki gólfið sem þær liggja á. Júfrin eru því aldrei óhrein að marki, og því síður hætt við að mjólkin óhreinkist við mjaltir; þær fá og síður júgurmein en ær, og sjaldan munu þær vera sullaveikar. Flestir læknar telja og að geitur fái miklu síður berkla en kýr. Margir erlendir læknar hafa það fyrir satt að mjólk úr geldmjólkum geitum sé hollust ungbörnum (jöfnust að efna- samsetningu). Annars er ýms fróð- leikur um geitfé í „Ármann á Al- þingi“, 2. árg., bls. 134—153. — Efna- samsetning sú í mjólk, sem hér er tilgreind, er tekin eftir Sommerfeld.. Milchkunde.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.