Vikan


Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 28.01.1943, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 4, 1943 9 Japönsk áletrun á Salomonsoyj- nm. Hér sést amerískur hermað- ur vera að skoða japanska áletr- un fyrir framan japanska herbúð á Guadalcanal eyju, sem Ame- ríkumenn eru búnir að taka. Hún er éin af Salomonseyjunum, sem Amerikumenn ráða nú yfir. Vingjarnlegar \iðræður. Á mynd þessarri sést Dr. Carles Martins, sendiherra Braziliu í Bandarikj- unum í vingjamlegum viðræðum við H. H. Amold, yfirmann ame- ríska flugliersins í miðdegisverð- arþoði stuttu eftir að Brazilía sagði Þjóðverjum og Itölum stríð á hendur. Amerískur flugmaður. Á mynd þessarri sést amerískur flugmað- ur, Meyer. Levin, sá er sökkti fyrsta japanska orustuskiptnu. Hann hefir tekið þátt í orustum á Java og Kóralhafi og sökkt 12.000 tonna japönsku vöruflutu-. ingaskipi. Indverzkir hermenn í Egiptalandi. Á mynd þessarri sjást Ind- verskir hermenn. Eru þeir að lesa blað, sem Rommel lét dreifa meðal Indverskra hersveita. Þeim finnst augsýnilega hlægilegt, það sem i blaðinu stendur og skemmta sér hið bezta yfir þvl. Amerískir hermenn i Bgyptalandi. Mynd þessi sýnir ameriska hermenn á leið til herbúðar sinnar með farangur sinn einhvers staðar i Egyptalandí. Bússneskur kven-liðsforingi. Á mynd þessari sést ung rússnesk stúlka, Liudmila Pvalisuenko liðs- foringi, sem berst með rússnesk- um smáskæruflokki og er talið að hún hafi komið um 309 Þjóöverj- um fyrir kattamef. Myndin var tektn af henni í Washington, þar sem hún var gestur Bandarikja- forseta I Hvíta húsinu, er hún kom til Ameríku í haust. Japanskar herbúðir. Hér sjást tjöld japanskra yfirmanna á stað einum, sem einu sinnl var herbúð Japana á Guadalcanai eyju i Salomonseyja- klasanum. Myndin er tekin skömmu eftir að Ameríkumenn tóku eyjuna. Hrayknir foreldrar. Mynd þessi sýnir foreldra Meyer Le\dn, sem ásamt Colin Oelly hershöfðingja sökkti japanska orustuskipinu „Hamna“. Sjáart þau hér með mynd af syni sínum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.