Vikan


Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 15, 1943 í) Myudin til hægri: 1 hafnarborginni Algiers í Norður- Afríku eru skip bandamanna hulin reykskýjum meðan verið' er að ferma og afferma þau. Japanskir fangar á leið til höfúð- stöðva banda- manna í Suður- Kyrrahafi. Þeir eru fluttir í stórri her- flutningaflugvéi. Sjá myndina t. v. Sousse, hafnar- borgin í Tfinis, hefir nú verið tek- in af her banda- manna. f>ar hve íafa verið ein aðal- úrgðastöð möndul- veldanna. Sjá myndina t. v. Amerískar fjallahersveitir. Myndin sýnir ameríska f jallahermenn; að æfingu. Þeir eru allir hvítklæddir, svo að þeir sjáist siður.. ■ ■ : Konurnar á myndinni eru að leita að líkum ástvina sinna á víg- Stöðvum skammt frá Stalingrad, eftir að Rússar tóku þá borg aftur. Báturinn á myndinni er úr gúmmí, er 12, fet á lengd og vegur 70 pund. Allar stærri flugvélar ameríska flughersins hafa slika björgunarbáta meðferðis. -- Læknisaðgerð að haki víglínúnnar. Á myndinni t. h. sést þegar verið er að dæla' blóði í særðan hermann á bak við víglínuna á Buna á Nýju Guineu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.