Vikan


Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 13

Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 13
VTKAN, nr. 15, 1943 13 ÞAÐ hafði snjóað alla nóttina. Það var eitthvað ævintýralegt við bæinn, allt snjóhvítt, svo langt sem augað eygði. Og er sólin kom upp, endurspegluðust geislar hennar frá óteljandi aragrúa snjó- kristalla. TJmferðin var ekki byrjuð, aðeins á stöku stað sáust svört hjólför strætis- vagnanna — rétt eins og þankastrik — og það leiðinleg þankastrik, er ýttu við hugmyndaaflinu og sögðu: Engin kjána- læti. Lífið er enginn leikur, að minnsta kosti ekki í stórbæjum! I sömu svifum kom næsti strætisvagn á fleygiferð og þeytti snjónum út undan sér í allar áttir. Smátt og smátt vaknaði bærinn. Bifreið- ar þutu um strætin, iðjusamar hendur tóku til starfa — allsstaðar var mokað og skaf- ið, þar til snjórinn var ekki lengur hvítur, heldur lá nú í leiðinlegum, gráum haug- Dægrastytting Brúðkaupssiðir í ýmsum löndum. í Italíu er það siður, ef piltur œtlar að biðja sér stúlku, að þá leggvr hann rósir að kvöldi dags fyrir után glugga eða dyr þeirrar útvöldu. Ef þær eru famar að morgni, fær hann neitun, en séu þær kyrrar, er von um bænheyrslu. 1 Portúgal kynnist unga fólkið fyrst á götum úti; það gefur hvért öðru auga, en má ekki talast við. Þeir, sem skilja mál augnanna, komast oft mjög vel á veg með þessu móti. Þegar svo ■pörin hafa ákveðið að eigast, sezt stúlkan á hverj- um degi við gluggann heima hjá sér, en pilturinn stendur tímunum saman á götunni andspænis húsinu og túlkar ást sina með hljóðfæraslætti og alls konar handahreyfingum. Hann má ekki tala vlð stúlkuna fyrr en foreldramir hafa gefið sam- jþykki sitt til ráðahagsins. Bónorðsmáti Hottintotta er mjög einfaldur og blátt áfram. Ungur maður, sem er ástfanginn í stúlku, kemur í heimsókn til foreldra hennar. Hann sezt niður, og án þess að mæla orð af munni býr hann til kaffi. Þegar hann er búinn að því, hellir hann i bolla og býður stúlkunni. Ef hún drekkur helminginn og réttir honum því næst bollann aftur, svo að hann geti drukkið það, sem eftir er, þýðir það, að bónorði hans sé vel tekið. Hreyfi hún ekki kaffið, er það merki um algera neitun. Biðillinn syrgir sig ekki í hel út bí neitun, heldur fer í næsta kofa og byrjar þar A þvi sama, i þeirri von, að nú gangi sér betur. Hjá mörgum hálfvilltum þjóðum, verða pilt- amir að vinna svo og svo lengi fyrir konuefninu. Þeir koma óbeðnir, og vita þá bæði stúlkan og foreldramir, að nú er biðill á ferðinni. Þeir reyna með öllu hugsanlegu móti að koma sér í mjúkinn hjá stúlkunni, og e'f lánið er með, þá gefur hún honum bendingu, sem táknar það, að nú skuli hann tala við þann gamla. En stundum tók þetta allt upp í tvö' til þrjú ár, og fyrir kom, að þá varð hann að fara, eftir að vera búinn að erfiða þama til einskis allan tímann. Það er ekki allsstaðar, að piltarnir biðji sér um með fram götunum. Um kvöldið var komin hláka og allur ævintýrablær bæj- arins var horfinn. — Én samtímis hófst annað ævintýri. Frederiksen stórkaupmaður varð þess áskynja, að það var gat á skóhlífinni hans. Margt hafði komið fyrir Frederiksen um dagana, en aldrei neitt, sem kom honum að óvörum. Forlögin, með öllum sínum duttlungum, gátu ekki hælt sér af því, að hafa leikið á hann, manninn, sem ætíð gerði ráð fyrir því ótrúlegasta, enda hafði hann líka komizt vel áfram, það sýndu bankabækurnar. Þetta var í fyrsta skipti, sem forlögin komu honum að óvörum, og það svona þokkalega — snjóbleyta — þunnir skór — og götótt skóhlíf. Forlögin og frú Sívertsen, því að hún átti sök á því, að hann var í götóttri skóhlíf. Þetta var samsæri. Frederiksen tautaði stúlkna. Sums staðar er þetta þveröfugt; þar eru það stúlkurnar, sem biðja piltanna, t. d. hjá Malaja-ættstofni einum. Ef stúlkan er ástfangin, sendir hún piltinum fallegar tóbaksdósir. Taki hann við þeim, þýðir það já, en endursendi hann þær, er engin von. Sá siður, að brúðurin hafi slæðu og blómsveig, er kominn frá Fom-Rómverjum og Grikkjum. Sömuleiðis sú venja, að brúðguminn setji hringinn á hendi brúðarinnar, sem tákn þess, að hún til- heyri honum. Orðaþraut. OTUR S K A R AKUR ÓMUR S N A R EKUR ÓLIN S K A R E M J A OKUR Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf. Séu þéir stafir lesnir ofan frá og niður eftir, myndast nýtt orð, stólkenning. Sjá svar á bls. 14. Prestsdáttirin frá Prestsbakka. Á Prestsbakka á Síðu í Skaptafellssýslu var einu sinni prestur, er Einar hét; hann var auð- maður mikill og átti fjölda barna. Hann hafði andstygð á huldufólkssögum og sagði, að huldu- fólk hefði aldrei verið til, særði það að heim- sækja sig, og hældist um á eftir að það hefði ekki hitt sig. Eina nótt dreymdi hann, að maður kom að rekkju hans, og mælti: „Héðan af skaltu aldrei þræta fyrir, að huldufólk sé til, og skal ég nú taka elztu dóttur þina, og skaltu aldrei sjá hana upp héðan; þú hefir lengi eggjað oss álfa.“ Að morgni var elzta dóttir prestsins horfin, og var hún 12 vetra. Var hennar víða leitað og fannst hún hvergi. En þegar systkini hennar voru að leika sér á túninu, kom hún í hópinn og lék sér . með þeim. Vildu þau fá hana heim með sér, en þá hvarf hún ávallt. Hún sagði systkinum sínum, fyrir munni sér, og það var ekki beinlínis hægt að segja, að það væri hól um kven- fólkið, sem hann sagði. Þetta voru Ijótu leiðindin, að það skyldi endilega þurfa að hlána núna. Nú, en veðurfarinu var aldrei hægt að treysta — og við því var ekki að búast, — hitt var öllu verra, að nú virtist ekki lengur hægt að treysta frú Sívertsen. Það var leiðin- leg uppgötvun eftir fimmtán ára samveru. Frederiksen stóð nokkur augnablik á gangstéttinni og horfði í kringum sig. Bifreiðarnar þutu áfram með ærandi hávaða og jusu yfir vegfarendur aur og bleytu. Allir voru önnum kafnir, því að þetta var á þeim tíma, er fólk streymdi í leikhúsin. Sama máli gegndi um strætis- vagnana; þeir voru svo yfirhlaðnir, að þeir tóku ekkert tillit til stöðvunarstaðanna. Frederiksen beið á meðan fjórir komu, — en alltaf sama sagan, yfirfullt! Þá hélt hann af stað út í forina aftur. „Skvamp!“ söng við hvert fótmál, sem hann steig, og hann fann þegar, hvernig snjóbléytan læddist upp eftir fótum hans. Það setti hroll að honum, þetta gat endað með illu móti. Lungnabólgu var hann nærri viss um að hann fengi. að ofboð væri vel farið með sig, og hún ætti mikið gott. Föður hennar var ávallt að dreyma hana, og sagði hún honum allt hið sama af sér, og hún hafði sagt systkinum sínum, og það með, að sér væri ætlaður prestssonurinn hjá álfa- fólkinu. Fór svo fram um hríð, þangað til hún kom og sagði föður sínum, að nú langaði sig til að hann sæti brúðkaupsveizlu sína hjá sér á morgun, þvi nú ætti það fram að fara. Upp frá því dreymdi hann hana aldrei. Að sækja smér í strokk. Tveir menn standa keikir og halda höndum beint fram undan'sér, hvor um axlirnar á öðrum. Klútur, húfa eða eitthvað þess háttar liggur mitt á milli þeirra. Listamaðurinn vegur sig yfir hand- legginga á mönnunum og er ætlast svo til, að þeir svigni ekki. Hann sígur nú niður hægt og hægt, þangað til hann nær klútnum með munninum, en það tekst honum sjaldan, fyrr en tærnar á hon- um hvíla á strokkbarminum, eða á handleggjum þessara tveggja manna, enda er sælzt eftir þvi, að sá, sem ætlar að sækja smérið, sé viðlíka hár og strokkmennimir. Þegar hann hefir náð klútn- um, hefur hann sig upp aftur á handafli sínu, með þvi að styðja sig við strokkmennina. Ef listarmaðurinn kemst ekki upp aftur alla leið, þá er sagt að hann hafi kafnað í strokknum. Stundum eru strokkmennimir þrír og standa þeir þá í hring, en smérsóknarinn fer að eins og áður er sagt. Ævintýri Georgs í kínverska ræningjabænum. 8. Enn fengu skipverjar á vöruflutningaskipinu nýtt skeyti frá Georg. Það hljóðaði þannig: Lausn á bls. 14.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.