Vikan


Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 12

Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 12
12 VIKAN, nr. 18, 1943 :uímla 6ÍV, Copr. J940, King F«4ture» Srndicíte. Inc., World rifhtt rt»trvcd; m'nn ,,Ég segi það ekki strax,“ sagði hún og brostisækti hana niður, vissi gamli maðurinn ekki. En leyndardómsfullt. „Það er víst heldur ekki þess virði og mig varðar ekkert um það,“ sagði Madeline, þreytu- lega. Hún var dauðþreytt, og lét sig engu varða, hvað fram fór í kringum hana. Helzt af öllu hefði hún viljað fá að deyja. Hún lokaði hægt augunum. Frú Leach horfði undrandi á hana. Það, sem hún vissi, snerti einmitt Madeline, meira en nokkurn annan. Hún mátti svo sem gjarnan loka augunum, og skjóta öllu á frest. Einn góðan veðurdag fengi hún að gera sér það ljóst, að Flóra Leach hefði allt hennar ráð í hendi sér. Gæfan — en þannig orðaði hún það — hafði lagt henni vopn í hendur. Þegar frú Leach kom inn í borðsalinn, var fólk að velja sér sæti við borðin, og eins og allt- af var þar mikill ys og þys. West gamli hafði þegar náð sér í ágætis sæti og hann og frú Leach, sem flestir álitu vera hjón, sátu von bráð- ar í fjörugum samræðum og borðúðu. Vínið og maturinn var hvorutveggja fyrsta flokks, skipið ruggaði lítillega og hin fallega ekkja ljómaði af ánægju. Hún sagði, að Made- line væri dálítið þreytt, og vildi ekki borða neitt, nema örlítið af súpu. Jósefine yrði niðri hjá henni. Átti hún nú að grípa tækifærið, og segja hon- um allt? Nei, þau yrðu að vera tvö ein til þess, því eflaust mundi hann verða reiður fyrst. Því lá heldur ekki svo á. Svo einhvem dag, er þau sætu tvö ein á þilfarinu, mundi hún hvísla leyndarmáli dóttur hans að honum. Þegar frú Leach kom aftur niður í klefann, var Madeline sofnuð. Hún leit út eins og hún væri dáin. „Bara að hún væri það!“ hugsaði klefafélagi hennar. Hún settist rétt hjá ljósinu, tók bréf upp úr handtösku sinni, og fór að lesa. Eftir svip henn- ar að dæma hlaut bréfið að vera afar skemmti- legt aflestrar. En nú vom hreyfingar skipsins ekki eins þægi- legar og áður, það var allt farið að snúast fyrir augum hennar, hún flýtti sér að setja bréfið niður í töskuna, og háttaði í skyndi. Morguninn eftir nálguðust þau Dover, og „Victoria“ valt mjög mikið. Frú Leach leið illa, en fór þó á fætur og upp að borða. En það var henni um megn, því að þegar hún fann lyktina af steiktum fiski varð hún fárveik og flýtti sér að komast í rúmið. Bæði þennan dag og næsta. var hún tilneydd að liggja í rúminu. .Madeline lá einnig, þótt hún væri ekki sjóveik, hún var bara þreytt. ,öf:Seihni hluta dagsins kom ein af herbergis- þernunupi inn: til .hennar, reisti hana á fætur orðalausti hjáipaði henni aö klæða sig og fylgdi íliéhrii: iúpp: á ‘þiljEar,Jucj öb 'iwöy ijbla ■§*> i “.i.-J.Hremaripftið hressir, yðWK,;‘ungfrú;‘tiságði hún. „Þér emð ekki frekar sjóveikarj érf 'óg/ en ef þér eruð stöðugt niðri í loftlausum kiefanum, þá getið „Nei, til Sidney." „Undarlegt! Áttu einhverja vini þar, eða ertu að fara í verzlunarerindum ? “ „Hvort tveggja, ég á mjög brýnt erindi þangað og býst einnig við að hitta þar góða vini. Faðir þinn heldur því fram, að honum þyki mjög skemmtilegt, að ég sé hér með. Honum geðjast vel að mér.“ „Það er undarlegt!" „Þetta hljómar ekki sem nein meðmæli fyrin mig, en þar fyrir er þetta sem betur fei’ • satt, sem ég segi. Nú verður þú að fara niður, nætur- loftið er of svalt." rmíluils öiV „Nei, mig langar að ,díiUt;ið;..lpng.}ir,; 1 klefanum er svo þungt jpfjj pgjjfrúj^Jijegch/er hræðileg." ■cmmuai „Mér þykir leiðinlegt gð,-gera'Áj^mÓtfjyiJja ,þjn- um, en þú mátt til mejö, §.£ jfapg niður..Fyiltu;ra:ð) ég hjálpi þér?“ .j ysío^na kd n3 ,ma íií nni „Nei, ég kemst sjájtf;"CjHún)rstó(ð:tg3f8e;tu.r.«nípð) erfiðismunum, lagðj;f mggþajhpr)d -fjna „ár.h legg hans, og þá fyrstíxei; þanp ijeiddi hapa. jyarð henni það fyllilega rMóstSjTh,'J5ersu.: máttfajr-jn; húa var* -f>v rlonOvJ ij’ii nsKorn I; igoíngörriö Henni gekk-jrjág^ggg/ogðfjflspmast „giður,jgg fyrst, er þau námu -sl&ggg fyyiuyfganiaijr kiefa-- dyrnar, litUjþaifr hvprt !ál[Qifina.ð, Igiðianjlynn.r.eftir- minnilega júnímorgi}tif;)fJ3rj .I0~r n9 njjstf oxanriBJl Wynnö.ggjfjjgkkffjj^qliðvjUnjirUjnogí^ajjj^er.ohann sá hið tærða og •þreytþleg%AnJiií.9#a#®li,hýU.®V0 slæmujrþgjógt J&jBRrf&iljlbJÉ?' isvrinio ia nfrH , „Hugjfjðrlvái:jU|nr}gigfij}3i8f“;Sggði þahurviðjþerpj una,;jafnskj.áttýJg hgnrjjgáðifyaídijyfir.-sérj óGætið þe§g a§ húp oþáfð’n.ýftk:-. ^8RBhdúM,h.á; strajf ^}Jaqji3sújplu^kfi^)agig,g afcívhýraÞú--y!erðugrlað borða áöur o.n þú ferð að sofa. ;Madoline.“ f 'fnurtt .•„Æ,. ijei, cg.r.getj.qkki /borðað, -.ég. er ,-pkkcrt svöng," svaraði him,y^iWu}pgg.jj oniIobBM ÍCy.aa „Ef veðrið verðjjr; gutferkghr-íáS 40fygrgji)álið klukkan ellefu óg sæki þig-“ “.Bdtísq öd 'íjíjÍH . ooHarg^-jbguðjjgóga- i9S: fófij gftþFrjútjá Mfar, Jrgllaðj ölðgstokkpuni.-jpg-jsfgð.oþar g^rrgajjlpngijþungtjjþugsandiía ..Bdde-° ös fanblsv Ástin til Madeliné var vökn'lrðor&higýl] ÞaðuiVár sern hníf væri stungið í hjartaííhans; ér. hahn. sá ÚjtliGrhennhr.ií'Per þessi iraainaiháSddúiámguiaHann vissi þaðtraasöaöTjJjún -þráði Baftraeyjápíþráðiiíáð fara á eftir pg þý ?jnjk4ðs-jrœtti áfella, hana, .þá var. bans sök lítið. mifini,,.Hafði Hún hló lágt, sérkennilegufn, innantómum liann ekki ausið yfir hana bitrum .ásökunum, og hlátri. Svo sagði hún: „Ferð þúrtifeEgyptaáands:?I‘ skilið hana sÍSah eftir einaemeð sor’g sína? Úafði .S'SEb West var ánægður yfir því, að þessi nærgætni, umhyggjusami, ungi maður skyldi vera innan- borðs, og ekki skemmdi það, að hann spilaði ágætlega whist. Það eina, sem olli honum áhyggj- um, var, að Maddie skyldi þykja hann leiðin- legur. Hann spurði um líðan frú Leach og Josefine, sem eftir því sem hún sagði sjálf var dáin, eða um það bil að deyja. „Það er svei mér gott, að þú skulir vera svona sjóhraust," hélt hann áfram, „þvi að það á eftir að verða miklu verra en þetta. Nú ætla ég að ganga afsíðis og kveikja mér í vindli. Viltu að ég biðji einhverja af konunum að koma til þín?“ „Nei, nei — ég vil helzt fá að vera ein.“ Madeline lá nú þarna í hálfgerðri leiðslu, hún horfði á bylgjurnar og skýin. Öðru hvoru sást örlítil rönd af tunglinu. Augu hennar höfðu smám saman vanizt hinni daufu birtu. Allt í einu varð hún þess vör, sér til mikills angurs, að stór maður kom í áttina til hennar og settist i stólinn, sem pabbi hennar hafði setið í. Og nú tók þessi maður til máls: „Madeline,", sagði hann, um leið og hann laut ofan að henni. „Lawrence, er þetta þú, Lawrence?“ sagði hún og stundi við. „Já, þetta er ég. Líður þér betur?“ „Nei,“ sagði Madeline. „Og ég vona að þetta fari að taka enda." „Hvað gengur að þér.“ „Læknarnir nefna sjúkdóm minn einhverju latnesku heiti, en við tvö vitum bezt, hvers vegna ég dey.“ „Veit faðir þinn ennþá ekkert?" „Nei, og hvers vegna ætti ég að vera að særa hann með þessu nú, þegar ég á svo skammt eftir ólifað. Þegar ég er dáin, fyrirgefur þú méi], Lawrence, og ætlar mér ekki allt það illa, senj hingað til ? “ Ji-'V „Þú mátt ekki deyja! Ég vil heldur að ;þú lifir, svo að ég geti fengið að fyrirgefa þér.‘.‘-Bfj „Viltu það ? Nei, þú getur það ekki, hvernig ættir þú að geta það? Ég vona ekki einu . sinni slíkt!" stundi hún. „Hvað gæti ég líka. gjönt.íctíl þess að bæta fyrir afbrot mitt?“ ,cí i... .. 1„ „Láta þér batna! Ég set það skilyröijcað þú aftur verðir verulega vel heilbrigð,: ogr.fyrjfgef þér allt, allt.“ .Bnsri JJæd ösvri M A G G I og R A G G I. 1. Raggi: Ó, ó! Hvaðan koma allar þessar bý- f lugur ? ___________: Asni þér orðið það. Faðir yðar sagði, að ég ætti að er auðvitað bý- fyl&ja yður hingað, svo framarléga sem þér gætuð tt flugnadrottning^ gengið. Við höfum komið fyrir leguþekk á ágæt- um stað. Ég veit, að yöur mun fihnast gott að aftur með alla vera þar.“ herskara sína. ,, Madeline lágðist á legubekkinri'og pabbi henn- 2. Raggi: Hvað ar hagræddi henni, lét kodda undir höfuð hennar getum við nú og breiddi teppi ofan á hana. Þaö vai’ frekar svalt veður,. pn loftið var hrpssandí og Madeline farin, að þáð var henni til mikils góðs. Pabbi hennar settist og sagði benni, að það væri fjöldinn allur af kunningjum þeirra með skipinu, og að þá langaði alla til þess að sjá hana; en þegar Madeline sagði, að hún óskaði ekki éftir að hitta neinn af þeirri, þorði hann ekki að hefiia, að Wynne væri um borð. ICkki þorði hann heldur að segja henni, að það hefði verið Wynne, sem stakk upp á því, að hún yrði flutt upp á þilfarið, ef hún ekki væri sjóveik, og að það, hefðj verið hann, sem valdi þennan stað og útvegaði legubekkinn. Að það hefði einnig verið hann, sem gaf þemunni peninga, svo hún gert Maggi:' Haltu. fast við dyrnar. Mér datt snjall- ræði í hug! 3. Maggi: Hérna, settu hinn hatt- inn hennar systir áj þig, þeír eru báðir með netí. Svo sæki ég eitt- hvert rusl niður í kjallara í bala og við förunrtmr og svæluin þær út! Raggi: Húrra! Þetta verður al- veg prýðílegÍ! " 122 Binov tril

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.