Vikan


Vikan - 13.05.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 13.05.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 19, 1943 9 Ber sjálf böggla sína. Kona varaforseta Banda- ríkjanna hjálpar til við dreifingu matvælanna með því að bera sjálf hðim allt það, er hún kaupir. Á verði. Þessir rússnesku hermenn eru til- búnir með riffla sína, en þeir eru á verði einhvers staðar á Stalin- gradvígstöðvun- um. (Myndin til hægri). Myndin til hægri: Hann hefir lagt sig á leiðinni heim frá árás á stöðvar Japana. Flugvélin er ein af „virkjunum fljúgandi". Sir William Beveridge er formaður félagsskapar í Bretlandi, sem hefir það markmið, að sjá um að enginn meðlimur þess líði skort. Hann kvæntist í desember sl. konu þeirri, sem með honum er á myndinni. 200 landhermenn og sjóliðar fá ríkisborgararétt i Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram utan Bandaríkjanna, og er það í fyrsta skipti, að slíkt á sér stað. Er flugsveitir MacApthurs gerðu mestu árásirnar á Gona, löskuðu þær mörg skip Japana, svo að sigla varð þeim á land. Er Bandamenn tóku Gona, komust þeir að þvi, að Japanir höfðu notað skipin fyrir birgða- stöðvar. Hraðskreiðir tundurspillar komu á næturnar og losuðu matvæli um borð í þau, er svo voru að degi til flutt á land í smábátum. Á myndinni t. v. sést hópur brezkra kvenna og barna, sem nýkomin eru til Gibraltar, eftir að hafa verið 48 klukkustundir um borð í þýzkum kafbát. ííý mynt. Forstöðumaður peningasmiðjunnar í Philadelphia athugar nýja smápeninga, sem búnir eru til úr silfri, kopar og fleiri málmum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.