Vikan


Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 21, 1943 9 Hún fékk heiðursmerki fyrir frammistöðu sina, er Japanir gerðu árásina á Pearl Harbor. Fjórum tundurspillum hleypt af stokkunum í skipasmíðastöðinni í Keamy, New Jersey. Jósep Stilwell, yfirhershöfðingi, yfirmaður hers Bandaríkjamanna í Kína, tekur við heiðursmerki og er það sonur hans Jósep Stilwell ofursti, sem Hann er einn af 25, sem bjargað var af klettarifi í Kyrrahafinu, eftir festir merkið í hann. að flugvél þeirra háfði farið í spón. Hann er einn af áhöfninni af skriðdreka þeim, er réðist inn í stöðvar óvinanna í Oran, eyðilagði þar þrjár stórar fallbyssur, og slapp úr eldhríðinni lítt skemdur, en með leifar einnar fallbyssunnar framan á sér. Þessi mynd er frá þeim timum er Þjóðverjar enn þá vörðust i eyðimörkinni. Flugvélin, sem sést lengst tii hægri, er þýzk og tóku Breiar ’nana herfangi ásamt mörgum öðrum flugvélum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.