Vikan


Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 1
Nr. 21, 27. maí 1943. wa^vI KAN '^ liLlll i niHMW ^dSP %>;í'' ¥? w mlM Jw. A' ¦ 'ÍBHsB^ '• ^sS ,»» „Rnss' Shiriey Tsrnplá ' 'í*\ Shirley Temple er Cfvfvl r Shirley Temple 15 ára. lengwr barni Grein eftir Sheilah Graham. Um allan heim, þar sem kvikmyndir hafa verið sýndar, hafa böm og fullorðnir verið hrifnir af leikkonúnni litlu — SHIRLEY TEMPLE. En nú er hún komin af barns- aldrinum og þegar hún byrjar aftur, verð- ur hún að leika sjálfa sig — unga stúlku! Fötin hennar eru saumuð hjá bezta dömuklæðskera Holly- wood, Adrian! Hælarnir á skónum hennar eru þeir hæstu, sem hún getur fengið! Varir hennar eru blóðrjóðar! Negl- urnar á fingrum hennar eru engu styttri heldur en á Marlene Dietrich eða< Paulette Goddard! Komið og sjáið hina nýju Shirley Temple! Undanfarnar vikur hefi ég séð Shirley bregða fyrir, í kvik- myndahúsum, matsölubúð hermannanna, eða úti á götu, en ég var ekki alveg viss um að þetta væri sú sama Shirley, er fyrir f jórum, fimm, sex, sjö árum töfraði og skemmti milljónum kvik- myndahúsagesta. Þess vegna hringdi ég til mommu hennar og sagði: „Má ég koma og drekka te hjá yður?" Frú Temple svaraði játandi, og ég mætti klukkan f jögur, í hinu yndislega heimili henn- ar á Brentwood hæðinni. Framhaid á bis. 3.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.