Vikan


Vikan - 01.07.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 01.07.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 26, 1943 Gissur og boltarnir. Gissur: Hvað er að þér, ungi maður? Dæmdi dómarinn ekki rétt? Láfi: Ne-ei. — Malli henti boltanum óvart inn í garð til herra Sörensens, og karlinn henti honum inn í miðstöðina! Gissur: Blessaður góði, vertu ekki að skæla út af þessu — hérna eru aurar, kauptu þér bara annan bolta! Láfi: Ó, hvað þér eruð góður - herra Gissur! Takk —! Gissur: Litla skinnið — ekki skil ég, hvemig fólk getur verið svona meinsamt eins og Sören- seil! Gissur: Hvað segir þú, bam? Láfi: Ég keypti nýjan bolta, herra og Doddi henti honum inn í garð til Sörensens — og hann henti honum í eldinn — hann er auma svinið —. Gissur: Hættu nú að skæla — farðu og kauptu hálfa tylft af boltum — en færðu mér einn þeirra ■— og svo skuluð þið leika ykkur hins vegar í göt- unni. Láfi: Hérna er boltinn, herra — krakkana langar að þakka yður fyrir — og biðja yður að koma yfir til þeirra. Gissur: Ég kem eftir svo sem tíu mínútur. — Gissur: Svo þessi gamli skröggur heldur sig geta hent öllum boltunum i eldinn — sem koma inn i garðinn hans!! Gissur: Jæja — hérna fær hann einn — og hann getur sjálfum sér um kennt, ef hann hendir honum í eldinn!! Gissur: Hana nú — þarna kemur hann — og sem ég lifi hann tekur boltann, og fer með hann beint i eldinn —! Gissur: Ég þori að veðja, að við þessu hefir hann ekki Gissur: Hvað er þetta! Herra Sörensen!! Hafið þér verið að hreinsa reykháfinn? — Viljið búist--------. þér kannski vera með í leiknum?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.