Vikan


Vikan - 14.10.1943, Qupperneq 8

Vikan - 14.10.1943, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 41, 1943 Gissuri bregzt bogalistin Stjáni sterki: Mundu það, Gissur, að samsætið er í „Múraraskálanum". Mundu að vera kominn áður en keppnin hefst! Jukki: Það verður svellandi fínt, strákarnir verða ailir uppdubbaðir og pússaðir! Gissur: Ég er að hugsa um, hvernig ég kemst út. Stjáni sterki: Mér dettur ráð í hug, klæddu þig Gissur: Þetta er bezta aðferðin til þess að í kjólfötin, og segðu svo kerlingunni, að þið ætlið komast út, sem ég hefi nokkumtíma haft. að fara í leikhúsið í kvöld. Jukki: En það er ekki leikið í kvöld, svo að þú segist fara í barónaklúbbinn, úr því að þú ert klæddur upp á annað borð. meira að segja Dinni verður þama, hann að skipta um föt, og nú man ég, að leikhúsið er hætt að í kvöld, og því hafði ég alveg gleymt. — Þú ert strauk úr fangelsinu í gærkvöldi. starfa, — bölv . . gleymska. Jæja, úr því að ég er kominn svo myndarlegur í þessum fötum. Ég ætla að, klæða í þessi föt, þá er ég að hugsa um..... mig, svo leggjum við undir eins af stað. Rasmína: Það var gott-, að þú skyldir minnast á leikhúsíð. Gissur: Hvað ætli strákarnir séu að gera núna? Rasmína: Herra og frú Gissur! Þjónninn: Gerið svo vel, gangið inn! Gissur (hugsar): Nú er Jói feiti að bjóða vindt- ingana, og Jónas leikur á trumbuna. Rasmína: Ó, það er yndislegt að vera komin hing- að. Og kjóllinn yðar frú Kjagan lítur alltaf jafnvel út í hvert skipti, sem þér eruð í honum! Frú Kjagan: Kæra frú Rasmína, þér eruð alltaf jafn blómlegar. Þér lítið út fyrir að vera fjörutíu árum yngri. Jónas: Hvað ætli hafi komið fyrir Gissur? Við ættum að fresta samsætinu. Láki: Nei. Ég borgaði fimm krónur fyrir, að fá þessi föt að láni. Barði: Þið saknið hans ekkert, þegar ballið byrjar! Frú Perlukrans (syngur): . . . hjartað brann, aldrei fann hún unnustann! Barón gulltönn: Mér skilst að hún eigi að syngja í „Nitouche" Svartskeggur greifi: Vesalings Nitoushe! Gissur (hugsar): Nú er samsætið að ná hámarkinu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.