Vikan


Vikan - 14.10.1943, Side 9

Vikan - 14.10.1943, Side 9
VIKAN, nr. 41, 1943 9 Þessir menn, sökktu tíu japönskum skipum á Kyrrahafinu. Myndin sýnir þá um borð í kaf- bátnum, þcgar hann var kominn til baka í ameríska flotastöð. Italskur fangi, sem biður amerískum hermanni upp á sígarettu. — Kvikmyndaleikkonan Barbara Stamvyck, hún er gift Robert Taylor. Jeep-bílar á sjó. I hernum eru þessir litlu bílar taldir „sniðugasta flutningatækið sem herinn hefir yfir að ráða,“ og eru nú notaðir á vígstöðvum um allan hnöttinn. Amerískur borgari, sem berst með „stríðandi Prökkum", hann heitir Douglas M. Smith og er höfuðs- maður. Ideut. James T. Watson, sem er i ameríska hernum, hefir tekizt að rækta á sér myndarlegt skegg. Stríðshattur. Þetta er ekki fjós, segir Carole Landis, heldur hatt- ur, sem hún hefir sjálf att hug- myndina að (skrýtin. ekki satt?). Þessi hattur mun ekki vera hent- ugur annars staðar en í Holly- wood.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.