Vikan


Vikan - 28.10.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 28.10.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 43, 1943 Gissur skrifar bréf. Rasmína: Þú smánaðir okkur. í gœrkveldi með þvi að Gissur: Æ! Ég verð að skrifa þetta aftur. þræta við Gísla Grenis forstjóra, Ég vil, að þú skrifir Ég skrifaði tvö orð vitlaust. honum bréf og biðjir um fyrirgefningu. Gissur: Já, elskan mín, ég skal .. Gissur: Jæja, loksins er það búið! Hana! Þetta litur vel út. Dóttirin: Þetta er nú ágætt, pabbi — en þú hefir Gissur: Ég ætla að hringja í hann, það er miklu Gissur: Guð minn góður, ég verð að skrifa stafað þetta nafn vitlaust, og heimilisfangið er auðveldara. Halló — Hjálpi mér! Hann er ekki við. þetta allt aftur, ég hefi sleppt þrem orðum úr. skakkt. ____..itHi* i Gissur: Héma er það loksins komið! Rasmína: Fíflið þitt. Ætlarðu að senda það á svona 6- Rasmína: Vertu ekki með neinar mótbárur, gerðn ffig veit, að það er rétt. Hvílíkur léttir! merkilegum pappír!! Notaðu spariblokkina mína! eins og ég segi þér! Ég verð að sýna Rasminu það! Gissur: En heyrðu------. Gissur: Ég neyðist þá til að skrifa það Gissur: Þá er þessu nú lokið að Þjónninn: Herra Gísli Grenis er hérna, Gissur. Hann óskar eftir, að aftur. Já, ég verð að gera það. síðustu! Nú verð ég að fara út að fá að biðja yður fyrirgefningar. Hann segir, að þér hafið á réttu að kaupa frímerki! standa.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.