Vikan


Vikan - 04.05.1944, Síða 8

Vikan - 04.05.1944, Síða 8
8 VTKAN, nr. 18, 1944 Gissur hefir mikið að gera! Telkning eftlr Geo. McManns, Gissur: Guð minn góður! Klukkan er orðin níu! Gissur: Hafið t»ðið tilbúið og komið með fötin Þjónninn: Jónas forstjóri er'í símanum Eg hefði verið átt að vera kominn í skrifstofuna mín! Gissur: Segið honum að koma i skrifstofuna, ég fyrir klUkkutima. t-ala aldrei Um verzlunarmál heima hjá mér. Gissur: Flýtið yður með morgunverðinn! Ég má ekki vera að því að bíða allan daginn! Ég er önn- um kafinn kaupsýslumaður! Vinnukonan: Hann er hér •— fáið yður sœti — ekki get ég borðað hann fyrir yður! Dóttfrin: Pabbi, ég þyrfti að tala við þig. Gissur: Ekki núna — hefi svo mikið að gera! Gissur: Þér standið þama eins og glópur og gláp- ið á mig eins og tóm tunna — sjáið þér ekki, að ég er að flýta mér! Þjónninn: Jú, herra! Þakka yður fyrir, herra! Rasmina: Augnablik, Gissur! Ég þarf, að tala við Þig! Gissur: Má ekki vera að því, Rasmina! Mikið að gera í skrifstofunni! Arkitektinn: Ég þyrfti að sýna yður nýju teikn- ingamar, Gissur! Gissur: Hefi ekki tima til þess! Gissur: Hvemig stendur á því að lyftan er ekki í lagi í dag, þegar ég hefi mikið að gera ? Lyftumaðurinn: Máttarvöldunum hefir víst ekk- ert verið tilkynnt, að þér væruð komnir á fætur! Það er rafmagnslaust! Skrifstofumaðurinn: Viljið þér láta borga þessa Gissur: Það er naumast að hrúgað hefir verið á Truflist ekkl! reikninga — ég er búinn að athuga þá! borðið mitt! Sem betur fer er ekki annað að gera Gissur: Hefi ekki tima til að ákveða það! en sópa því burtu’

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.