Vikan


Vikan - 04.05.1944, Qupperneq 1

Vikan - 04.05.1944, Qupperneq 1
Fyrsta íslenzka óperettan Dað var merkur tón- og leiklistarviðburður, pegar fyrsta íslenzka óperettan, „í álögum“, var frumsýnd priðjudaginn 25. p. m. Höfundarnir hafa unnið parft og skemmtilegt verk með pví að brjóta ísinn á pessu sviði. Deir hafa fært inn í landið nýtt leikform, sem vonandi verður til pess að fíeiri íslenzkir höfundar spreyti sig á pví að semja óperettur. Sjá grein á bls. 3. Sigiirður I>órðarson, höfundur óperettulaganna. Dagfinnur Sveinbjörnsson, höfundur óperettutextans

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.