Vikan - 04.05.1944, Síða 14
VTKAN, nr. 18, 1944
14
Stúlka þessi, Salli Hutchinson, leysir af hendi
starf í pósthúsi í Bandaríkjunum, sem karimaSur
var áður látinn vinna.
honum ráðahagsins. Gjörði Páll þá presti ýmsar
glettur, reyndi til að glepja minni hans í stólnum,
og hafði biblíuna hjá sér í kirkjunni til að geta
vitnað upp á prest, ef hann færi með rangan lær-
dóm og haft hann svo af embætti. En prestur
sá við honum, svo ekki varð á honum haft og
er mælt, að þeir hafi sætzt að lokum. Mælt er
að Páll hafi sagt, að enginn niðja sinna skyldi
gjalda þess, þó hann hafi veriS fjölkunnugur, því
svo skyldi hann ganga frá öllu, að börn s'n þyrftu
ekkert að óttast, ef þau létu ekki heita eftir sér.
Hólmfríður dóttir hans braut þó út af því; en
jPáll, sonur hennar, varð þó ekki langgæður, því
að hann hengdi sig erlendis.
(Úr þjóðs. Jóns Árnasonar).
Gottskálk biskup grimmi.
Gottskálk blskup grimmi var einn mesti galdra-
maður á sinni síð; tók hann upp aftur svartagald-
ur, er ekki hafði tíðkazt siðan í heiðni og skrásetti
galdrabók þá, er kallaðist Rauðskinna. Var hún
skrifuð með gullnu letri og að öllu hin skraut-
legasta; rituð var hún með rúnastöfum eins og
allur galdur. Þessarar bókar unni blskup ekki
heinum eftir sinn dag og lét þess vegna grafa
hana með sér og engum kenndi hann alla kunn-
áttu sina. Þess vegna var hann öllum svo skæð-
ur í málum, að hann gat glapið minni og hugi
manna og komið þeim til að gjöra það, er hann
gat gefið þeim sakir á. 1 fyrstu keypti hann
njósnarmenn, til að komast eftir, hvort menn
ætu kjöt á langaföstu; en svo fór að lokum, að
enginn vildi verða til þess að halda njósnir fyrir
hann. Einn dugði þó bezt; enda hafði blskup
kennt honum kukl, og þar á meðal að bregða
yfir sig hulinshjálmi; en þó kenndi hann honum
ekki meira en svo, að hann hefði í öllum höndum
við hann. Einu sinni á langaföstu kom njósnar-
maður þessi að bæ bónda nokkurs og lagðist á
baðstofugluggann; var dimmt mjög úti, svo
njósnarmaður gáði þess ekki, eða þótti þess ekki
þurfa að bregða yfir slg hulinshjálmi. En bóndi
sá meira fram fyrir nefið á sér en nolckur vissi,
sá hann þegar njósnarmaður kom og lagðist á
gluggann; spurði hann þá konu sína, hvar sauð-
arsiðan væna væri, sem þau hefðu leift á sprengi-
kvöld. Konan varð hrædd og spurði, hvort hann
vissi ekki, hvað við lægi; en hann sagðist ekki
hirða um það og skipaði henni að sækja síðuna.
Þorði þá konan ekki annað en að gjöra það; tólc
bóndi við siðunni og mælti: „Þetta er góður og
feitur biti,“ tók siðan langan og oddmjóan hníf
og rak í gengnum síðuna. Ljósið logaði dauft,
en njósnarmaður grúfði sig niður að glugganum,
til þess að sjá allt sem glöggvast. Bóndi fór tóm-
lega að öllu; bar hann síðuna hátt og virti hana
íyrir sér á alla vegu, en hinn sá ekki hnífinn. En
230.
KROSSCÁTA
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. skólafélaga. — 15. óhræddur. —•
16. rjátlar. — 17. tveir samhljóðar.
— 18. kvæðis. — 19. busl. — 20.
tveir samstæðir. — 21. þakhæð. —
23. gangur. — 24. afleiðsluending. —
26. tala. — 27. byrðingur. — 29. for-
setning. — 31. tala. — 32. hryðju-
veður. — 34. forir. — 36. óvana. —
40. ekki djúp. — 41. látast. — 42.
ekki takandi á vist. — 43. lengdar-
mál. — 44. elska. — 45. girðingar-
efni. — 48. skordýrið. — 51. súra.
—■ 52. langar. — 53. drottins. — 55. þraut. — 56.
forsetning. — 57. samstæðir. — 59. liðdýr. — 61.
umbúðir. — 62. e!nkennisbókst. — 63. reykur. —
65. orka. — 67. rikjasamband. — 69. lakt. — 70.
fugl. — 72. frumeíni. — 73. ljósdepill. — 76.
surginu. — 78. lifrarnar.
Lóðrétt skýring:
1. klettablóm. — 2. brún. —• 3. þyngdarein. —
4. á segli. — 5. yztu brún. — 6. kotli. — 7. tveir
samstæðir. — 8. þys. — 9. grastegund. — 10.
veski. — 11. blær. — 12. á fæti. — 13. lærði. —
14. manni (nafn). — 22. skammst. — 23. tenging.
— 25. glanni. — 26. látið vera. — 28. atviksorð.
— 30. ferðadóts. -— 31. lækur. — 33. málmhúðuð.
— 35. ílátið. — 37. bælda. — 38. rás. — 39. kyrrð.
— 40. hávaða. — 45. þráttuðu. — 46. fljótunum.
— 47. geiri. — 48. hlýt. — 49. nízk. — 50. loft-
straumur. — 54. sagnmynd. — 58. fugl. — 59.
forskeyti. — 60. sk.st. — 61. pára. — 64. ár. —
66. kast. — 68. eldstæði. — 69. umbúðir. — 71.
illsku hljóð. — 72. álpist. — 74. tveir nágrannar.
— 75. glíma. — 76. skáld. — 77. greinir.
ILausn á 229. krossgátu vikunnar.
Lárétt: — 1. borginmannlegur. — 15. limaður.
— 13. leiðinu. — 17. óð. — 18. sig. — 19. iða. —
20. dg. — 21. nam. — 23. enn — 24. at. -— 26. g. n.
— 27. ósk. — 29. ak. — 31. ha! — 32. rusl. —
34. róið. — 36. óskar. — 40. bogni. — 41. skaðaði.
— 42. draslar. — 43. Unu. — 44. U. S. A. — 45.
bátanna. — 48. tuggðra. — 51. álaða. — 52.
sárið. — 53. laði. — 55. taði. — 56. kr. — 57.
rr. — 59. Ósk. — 61. S. A. — 62. al. — 63. jós. —
65. afl. — 67. S. E. — 69. sál. — 70. lúa. — 72.
aa. — 73. trektar. — 76. dettinn. — 78. Ingólfs-
styttuna.
þegar minnst vonum varði, ðnýr bóndi sér að
glugganum og lagði hnífinn, er stóð i síðunni,
gegnum skjáinn og í auga komumanns, svo á
kafi stóð og mælti: „Berðu þenna bita þeim, er
sendi þig.“ Njósnarmaðurinn rak upp hljóð og féll
ofan. Hafði bóndi af honum sannar sögur, og dó
hann siðan við mikil harmkvæli. Bóndi tjáði mál
sitt fyrlr Jóni lögmanni Sigmundssyni. Komu
þeir að b.skupi varbúnum áður en hann hafði
frétt afdrif sendlsvelns sins og þó hann þrætti
þess, að hann væri valdur að þessu, sá hann þó
ekki annað ráðlegra, en að gjalda bónda mikið
fé, en Jón lögmaður lét dæma þá alla réttlausa,
er lægju á gluggum. Frá þeim tíma gat blskup
ekki neytt sin öðru vísi til að hafa fé af bændum
en að hræ“a þá t;l útláta. þegar hann sá það af
fjölkynngi sinni, að þeir höfðu verið slakir á föstu-
hald nu og drepa íyrir þeim fénað með göldrum,
ef þeir létu ekki allt 1-ggja í hans skauti. Aldrei
ýfðist blskup þó við bónda þann, er drap njósnar-
mann hans, þvi hann vissi, að þar kom hann ekki
að tómum kofunum, en Jón lögmann ofsótti hann,
frá þvi að hann studdi mál bónda, því að hann
kunni ekkert fyrir sér og hætti ekki fyrr en hann
hafði gjört hann fjárlausan. Gramdi Jón sig þá
í hel, en stefndi biskupi á dánardægri fyrir guðs-
dðm, en við þvi gat bskup ekki séð, þó fjöl-
kunnugur væri, þvi þá tók annar sterkari í taum-
ana. (Úr þjóðs. Jóns Ámasonar).
Lóðrétt: -— 1. blómarós. — 2. o-ið. — 3. km. —-
4. ga3. — 5. iðinn. — 6. naga. — 7. mr. — 8. N. 1.
— 9. nein. — 10. liðna. — 11. eða. — 12. g, i. —
13. und. — 14. ruglaðir. — 22. mó. — 23. ek. —
25. tusk. — 26. glaðnaðir. — 28. sá. — 30. kross-
gáta. — 31. hina. — 33. skautað. — 35. óglaðra.
— 37. rauna. — 38. ei. — 39. Ed. — 40. baugs. —
45. bálkesti. —- 46 álar. — 47. af. — 48. tá. —
49. riða. — 50. aðiljana. — 54. ás. — 58. rjátl. —
59. ós. — 60. K. A. — 61. slútt. — 64. Ólaf. —
65. fley. — 68. ern. — 69. skó. — 71. att. — 72.
ann. — 74. eg. — 75. r, s. — 76. d, t. — 77. i, u.
Lau3ii á orðaþraut á bls. 13:
GEGN A
ÓS JÓR
LUNDI
F O ICI Ð
VÖRDU
A S K A R
S Ó L A R
ILINA
Svör við Velztu—? á bls. 4:
1. Matthías Jochumscon, í kvæðinu „Landsýn i
stormi.“
2. Klemens.
3. Nærri fjórum sinnum.
4. „Þá var hallæri mikið."
5. Árið 1936, það var Meyjaskemman.
6. 1903.
7. Jón Helgason og hún kom út árið 1925.
8. Hann er tallnn upphafsmaður landmælinga
hér, því að stjórn n sendi hann hingað árið
1721 og varð honrm talsvert ágengt, þótt
eigi lyki hann verkinu. Hann var sonur Ara
sýslumanns Þorke’.ssonar í Haga.
9. Hálfdán var fæddur á Prestsbakka á Síðu
20. janúar 1732.
10. Flaubert.