Vikan - 04.05.1944, Side 9
9
VTKAN, nr. 18, 1944
Fréttamyndir
Á þessari mynd sjást blind böm á blindraskóla vera aö „skoðe'
stórann, loöinn St. Bemhards-hund,
í>etta er fyrsta ameríska hjúkr-
unarkonan, sem kom .til yella
Lavella. Hún sést hér standa hjá
flugvélinni, sem flutti bana
þangað. >: i
Carolyn Tmax, nemandi við ha-
skólann í Chicago, dansar ein-
hverh undarlegan dans.
Þessi skipstjóri fékk heiðursmerki
fyrir það að hann setti met í að
eyðileggja óvinakafbáta.
Carolyn White Bear (hviti bjöm)
er fyrsta Indíánastúlkan, sem tek-
ur próf út æfingaskóla sjóhersine
f Bandarikjunum.
Þessi gamli skeggjaði maðuj
er gullgrafari frá Leadvil!?.
Þessi stúlka heitir June Courson,
myndin er tekin á útiskemmtun
hermanna og söng hún fyrir þá.
George Patton yngri, hershöfðingi (efst til vinstri) nemur staðar
til þess að hagræða særðum hermönnum sinum.
Clive M. Mc Cay, sem er prófessor
við háskólann í Cornell, heldur því
fram, að menn geti orðið 150 ára,
ef þeir hafa rétt mataræði
l