Vikan


Vikan - 04.05.1944, Blaðsíða 1

Vikan - 04.05.1944, Blaðsíða 1
Fyrsta íslenzka óperettan Dað var merkur tón- og leiklistarviðburður, pegar fyrsta íslenzka óperettan, „í álögum“, var frumsýnd priðjudaginn 25. p. m. Höfundarnir hafa unnið parft og skemmtilegt verk með pví að brjóta ísinn á pessu sviði. Deir hafa fært inn í landið nýtt leikform, sem vonandi verður til pess að fíeiri íslenzkir höfundar spreyti sig á pví að semja óperettur. Sjá grein á bls. 3. Sigiirður I>órðarson, höfundur óperettulaganna. Dagfinnur Sveinbjörnsson, höfundur óperettutextans

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.