Vikan


Vikan - 20.07.1944, Page 3

Vikan - 20.07.1944, Page 3
VIKAN, nr. 29, 1944 3 AKUREYRI. (Sjá forsíðu). Innst við Eyjafjörð, á eyri þeirri, sem hlaðizt hefir af árframburði fram í fjörðinn, inn með firðinum þar fyrir 'innan og uppi á brekkunum vestanvert við eyrina, Oddeyri, liggur Akureyri, hinn fagri höfuðstaður Norðurlands. Fegurra umhverfi er vart hægt að kjósa sér en Eyjafjörðinn og fjallahringinn umhverfis hann. — Að austan blasir við Vaðlaheiðin, björt og brosandi á sólríkum sumardög- um, en dimm og drungaleg, er þokubakk- arnir teygja sig niður í miðjar hlíðar. Sunnan við bæinn tekur við blómleg sveit, Eyjafjörðurinn. Að vestan, uppi á brekk- unni, er töluvert undirlendi og rennislétt tún, en þar yfir gnæfa tignarleg fjöll, svo sem Súlur og Hlíðarfjall. 1 norðri stendur Lúðrasveit leikur á Báð- hústorginu. Háðhústorg- ið er miðdepill bæjarins. Að vísu er ekki enn risið þar ráðhús, sem fyrir- hugað er, en þar eru stór verzlunarhús, bif- reiðastöðvar, kvikmynda- húsið o. fl. myndarlegar byggingar. Á miðju torginu er, eins og sjá má á myndinni, gras- blettur með nokkrum há- vöxnum birkitrjám, en umhverfis hann eru bekkir. — Gatan, sem sést aftan til á mynd- inni er Aðalstræti og f ramhald hennar, Brekku- gata, en til hægri sést upphaf Strandgötu, sem liggur út á Oddeyrina. — Ljósm.: Eðvarð Sigur- geirsson. af allt fram til þess er bærinn fekk kaup- legu atvinnulífi og gegnum og dyggum staðarréttindi árið 1862. borgurum, sem þykir vænt um bæinn sinn Kaldbakur eins og útvörður og lokar útsýn Hin ágæta höfn Akureyrar, Pollurinn, til sjávar. — mun að fornu hafa verið nefnd Hofsbót, Nýtizku íbúðarhús á Akur- eyri. Fyrstu verzlunarhúsin á Akureyri voru reist inni ,,í fjöru“, allmiklu innar en þar, sem nú er miðdepill bæjarins, og þar risu einnig elztu íbúðarhúsin. Síðar færðist byggðin úteftir, út á Oddeyri og upp á brekk- una, þar sem þessi mynd er tekin, en þar eru nú að rísa nýju íbúðarhverfin. r, '7~ m %' ■ . •5:: • : og vilja veg hans sem mestan. Það er aðkomumanninum líka augljóst, að Akureyringar vilja bæinn sinn sem bezt útlítandi, bæði hið ytra og innra. Hvert, sem litið er, blasa við fagrir skrúðgarðar, sem bera ræktendum sínum þes vott, að alúð og vinna hefir ekki verið spöruð af bæjarbútun til þess að fegra bæinn. Einnig annarsstaðar má sjá að hreinlæti og snyrti- mennska er Akureyringum í blóð borin og sýnir það m. a. hina ágætu umgengni á hinum mörgu og góðu gisti- og veitinga- stöðum, sem eins og áður er sagt, er til fyrirmyndar. En nú spyrja menn e. t. v.: „Á hverju lifa þessir ágætismenn, sem virðast hafa svona góðan tíma til þess að halda bænum sínum hreinum og snyrtilegum ?“ Það yrði langt mál að svara því til hlítar. Atvinnulíf á Akureyri er sennilega f jöl- breyttara en á nokkrum stað öðrum á Akureyrar mun fyrst vera getið með nafni um 1580, en sennilega er verzlunar- staðurinn ekki eldri en frá því skömmu eftir að einokunarverzlunin hófst. Þá fengu kaupmenn frá Helsingjaeyri einkaleyfi á 'verzlun við „Akkersöen“. Nafnið Akkersö eðaAkkerseyri mun hafa verið notuð lengst en hvar það hof hefir staðið, sem nafnið er dregið af, vita menn ekki nú. Bærinn óx og þróaðist, og á þeim stað, sem einokunarkaupmennirnir dönsku reistu búðir sínar endur fyrir löngu, er nú myndarlegur kaupstaður, næststærsti bær á Islandi, með fjölbreyttu og blóm- landinu, miðað við fólksfjölda. Þar eru reknar hérumbil allar þær atvinnugreinar, sem hugsanlegar eru hér á landi, iðnaður, útgerð, verzlun, búskapur, skipasmíðar og yfirleitt allar þær atvinnugreinar, sem nöfnum tjáir að nefna, í skjóli þessara aðalflokka. Framhald á bls. 7. Akureyri kringnm 1870—1880. Húsaþyrpingin, sem sést á myndinni, mun vera elzti hluti bæjarins. •— Húsið fremst á myndinni er gamli spítalinn, en hitt eru gömlu verzlunar- húsin, flest brunnin eða rifin nú. Ofanvert við miðja mynd- ina lengst til vinstri sést á Torfunefið, en þar er aðal- byggðin nú. Oddeyri, sem sést i baksýn var á þessum tíma næstum alveg óbyggð, en bygg- ingamar, sem sjást á miðri eyrinni, em verzlunarhús Gránufélagsins. ■ - ifeSllilS

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.