Vikan


Vikan - 24.08.1944, Blaðsíða 1

Vikan - 24.08.1944, Blaðsíða 1
FRA KALFAFELLI I SKAFTAFELLSSYSLU (Ljósm. Jón Sen). Þau eru nú óðum að týna tölunni, íslenzku bændabýlin, sem byggð eru eftir þeim byggingarstíl, sem myndin sýnir. En í slíkum Iiúsakynnum sem þessum ól íslenzka þjóðin aldur sinn um aldaraðir og komst af. En nú eru tímarnir aðrir, miklar framfarir hafa orðið á byggingum til sveita eins og á öðrum sviðum. Samt sem áður hefir gamla skemman á Kálfafelli, þaðan, sem myndin er, fengið að standa óhreyfð og jafnvel orðið aðnjótandi tækni hins nýja tíma að einhverju leyti, eins og rafmagnsleiðslan sýnir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.