Vikan


Vikan - 24.08.1944, Qupperneq 1

Vikan - 24.08.1944, Qupperneq 1
FRA KALFAFELLI I SKAFTAFELLSSYSLU (Ljósm. Jón Sen). Þau eru nú óðum að týna tölunni, íslenzku bændabýlin, sem byggð eru eftir þeim byggingarstíl, sem myndin sýnir. En í slíkum Iiúsakynnum sem þessum ól íslenzka þjóðin aldur sinn um aldaraðir og komst af. En nú eru tímarnir aðrir, miklar framfarir hafa orðið á byggingum til sveita eins og á öðrum sviðum. Samt sem áður hefir gamla skemman á Kálfafelli, þaðan, sem myndin er, fengið að standa óhreyfð og jafnvel orðið aðnjótandi tækni hins nýja tíma að einhverju leyti, eins og rafmagnsleiðslan sýnir.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.