Vikan


Vikan - 30.11.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 30.11.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 43, 1944 Lögð er stund á það í Bandaríkjunum að’ kenna þeim, sem blindir hafa , orðið í stríðinu, ýmsar þarflegar handiðnir. Hér er hermanni kennt að hnýta teppi. Litli drengurinn á myndinni hefir búið með fjölskyldu sinni í nokkurs- konar helli í Dover (Englandi), frá því að Þjóðverjar tóku að skjóta yfir Ermarsund. Bandamönnum hefir verið vel tekiö á italiu. A þessari mynd sést kona. borgarstjórans í litlum ítölskum bæ vera að tala við tvo Bandaríkja- hermenn. Hé.r sjást tveir vænir kálfar á tilraunastöð í Englandi. Corporal Margaret Snyder sýn- ir hér sumarbúning þeirra, sem eru i hjálparsveitum kvenna. Kvikmyndadísin Anne Gwynne sést hér á myndinni, þar sem hún er að vaða út í á með veiði- stöng á öxlinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.