Vikan - 01.02.1945, Page 14
14
VIKAN, nr. 5, 1945
langt; þar greip vindhaninn í síða flauelskjólinn
hennar og hélt henni fast, svo að hún dytti ekki
niður og biði bana.
Veslings kóngsdóttirin! Þama hékk hún uppi
á kirkjutuminum og horfði niður. Fólkið hljóp
fram og aftur og kallaði og spurði, hvað það
ætti að gqra. Sumir komu með stiga, en þó að
allir stigamir, sem vom til í bænum væru settir
saman, náðu þeir ekki nógu hátt upp á turninn —
auk þess var mjög hættulegt að ganga niður þá.
Kóngsdóttirin losaði varlega kjóhnn sinn af
vindhananum og batt sig fasta með perlusaum-
aða beltinu sínu, svo settist hún niður og grét.
„Ég kemst aldrei niður! Ég kemst aldrei lif-
andi niður! Ó, ef ég slepp lifandi niður, þá skal
ég aldrei meira segja: ,,Ég vil!“ lofaði hún.
Allir höfðu gefið upp alla von um að bjarga
veslings kóngsdótturinni ■— nema einn. Það var
kóngssonurinn, sem þótti svo vænt um hana.
Fyrst hugsaði hann sig um, hvað hann ætti
að gera, en svo datt honum allt í einu gott ráð
í hug.
„Sækið bogann minn og sterkustu örvamar!“
skipaði hann.
Þegar honum hafði verið færéur boginn og
örvarnar, tók hann að skjóta upp í kirkjutum-
inn. Ein örin flaug rétt fyrir neðan kóngsdótt-
urina, og þar var hún eins og hún væri negld.
Næsta ör lenti dálitið fyrir neðan og sú þriðja
þar fyrir neðan og þannig koll af kolli — þangað
til þær mynduðu eins og þrep í löngum stiga,
sem kóngsdóttirin gat hæglega gengið niður!
Hún leysti beltið sitt frá vindhananum og tyllti
fætinum varlega á efstu örina — jú, hún var vel
föst! Svo steig hún á þá næstu og áfram, og á
þennan hátt komst hún heil og glöð heim til
föður sins og til fallega, hrausta kónssonarin^,
sem kvæntist henni.
En hvar áttu kóngsdóttirin, kóngurinn og
kóngssonurinn heima ? Þau bjuggu auðvitað í
ævintýralandinu — og það er víst eini staðurinn,
þar sem geithafrar geta stangað svo fast, að heil
kóngsdóttir þeytist langt upp í loftið og dettur
að lokum niður á kirkjutuminn — eða hvað held-
ur þú?
261.
KROSSGÁTA
Vikunnar
stétt. — 17. hirða. — 18. reikningsþraut. —- 19.
sefir. — 21. lætur sér lynda. — 23. veiðin. — 25.
hárlaus. — 28. líta. — 29. sk.st. — 31. muldi. —
33. elska. — 36. illt. — 38. drykkur. — 39. saum-
ur. — 40. staka. — 41. tveir eins. — 42. þvotta-
efni. — 43. hættu. — 44. kennsla. — 46. veggjar-
enda. — 47. þunga. — 49. skera við. — 52. slóra.
— 54. skipting. — 56. flækti. — 57. ómjúkt. —
59. fæða. — 60. fiskhrúga.
Lárétt skýring:
1. starfsmaður. -r- 5. flokkur. — 9.
mjúkur. — 10. hæð. — 12. mett. —
14. stefna. — 16. mjólkuríláti. — 18.
skepna. — 20. háttur. — 22. nauma.
— 23. hreppi. — 24. endi. — 26. rinda.
— 27. keyri. — 28. vetrung. — 30.
þýða. —' 31. tungl. — 32. sinnuleys-
ingi. —• 34. hest. — 35. festi hendur á.
— 37. ókost. — 40. auður. -— 43. sleip.
— 45. nemanda. — 46. snerting. — 48.
afbragð. — 50. hreinsa. — 51. ónefnd-
ur. — 52. opna munninn. — 53. pilt. — 55. vagga.
— 57. bjarg. — 58. slælega. — 60. verzlun. — 61.
vindur. — 62. nauðsyn. — 63. nautaband. — 64.
jötu.
Lóðrétt skýring:
2. þurfarnarm. — 3. veiðarfæri. — 4. gagn. —
5. berja. — 6. gáfna. — 7. seinna. — 8. höfuð-
fat. — 11. alda. — 12. lögg. — 13. Ás. — 15. yfir-
Lausn á 260. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. falda. — 5. skraf. 9. erfi.
10. meri. — 12. óðal. — 14. mása. — 16. forug. —
18. hæg. — 20. strák. — 22. skár. — 23. kú.
24. L. S. — 26. akri. — 27. auð. — 28. lofsöng.
— 30. ann. •— 31. báta. — 32. punt. — 34. rá. —
35. æð. — 37. snýr. — 40. stór. — 43. spá. — 45.
flagari. — 46. fas. — 48. Vögg. — 50. il. — 51. fa.
— 52. munk. — 53. ákæra. — 55. lön. — 57. binda.
— 58. táta. — 60. vani. — 61. tala. — 62. horna.
- 63. hlaða. — 64. sniði.
Lóðrétt: — 2. leður. — 3. drag. — 4. afl. — 5.
sem. — 6. krás. — 7. rista. — 8. refsa. 11.
hokin. - 12. óráð. —, 13. bæ. — 15. orka. — 17.
okur. — 18. húfa. — 19. glöp. —- 21. árna. —
23. kotbýli. — 25. snultra. — 28. lá. — 29. g,n. —
31. bás. — 33. tær. — 36. spök. — 38. nf. — 39.
rall. 40. safn. 41. ói. — 42. land. /— 43.
svása. — 44. ágæt. — 46. funi. — 47. skall. — 49.
gráta. — 52. minni. — 54. atað. — 56. öl. — 57.
bam. — 59. ala. — 60. vos.
LEIKTIJ A FIÐLUNA —
(Framh. af bls. 4).
Og þau toiuöu lengi saman með þeim
árangri, að mademoiselle Sophie sýndi sig
aldrei aftur í hljómsveitinni.“
Það voru margir mánuðir síðan. Mon-
sieur Descomet var kvæntur maðdemoiselle
Sophie og var hamingjusamasti maður í
heimi. Nú var hún í húsi hans, þar sem allt
var fínt og nýmálað. Á vegginn í dagstof-
unni höfðu þau hengt upp fiðlubogann.
Þegar menn spurðu Descomets, svaraði
hann.
„Konan mín var einu sinni mikil lista-
kona — en hún leikur ekki lengur — hún
mun aldrei leika á fiðlu aftur.“
En Sophie leit auðmjúk niður, þegar vin-
irnir spurðu:
„En hvers vegna viljið þér ekki leika
meira? Það er skaði, fyrst þér eruð gædd-
ar slíkri gáfu?“
Þegar hér var komið var monsieur Des-
comet vanur að grípa fram í og segja með
alvörugefni:
„Það er yfirbót, sem hún hefir lagt á
sig af eigin, fúsum vilja.“
Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4:
1. Frægasta ljóðskáld Ameríku, fæddur 31. maí
1819, dó 26. marz 1861. Víðkunnasta bók
hans er „Leaves of Grass“, sem fyrst kom
út árið 1855.
2. Hann fæddist í Brautarholti árið 1786.
3. Arið 323, 33 ára.
4. Eftir Bjarna Thorarensen, í kvæðinu Vetur-
inn.
5. Jules Verne var fi-anskur, hann var uppi
1828—1905.
6. Rómverskt skáld, uppi 65—8 fyrir Krist.
7. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
8. Irskur rithöfundur, fæddur í Dublin 1856, dó
9. 1 Tékkóslóvakiu, íbúar rúmar 24 þús.
1900. Frægur fyrir leikrit, ljóð og sögur.
10. Frægt ungverskt tónskáld, fæddur 1870.
«5
$
«5
w
Prentsfofan Isrún h.f.
ÍSAFIEÐI
Bóka- og blaðapreiitun,
smáprentun og pappírssala.
Skrifstofa Hafnarstræti 2, sími 123 (Jónas Tómasson).
Vinnustofa Sólgötu 1, sími 223 (Magnús Ólafsson).
I
%
&
&
£
&
&
&
I
I
Bóko- og ritfangoverzlun
Jónasar Tómassonar, Isafirði
(I daglegum viðskiptum nefnd Bókhlaðan).
Bækur — Ritföng — Pappír — Leikföng
Leðurvörur og ýmiskonar Smávörur.
Sími 123. Pósthólf 123.