Vikan


Vikan - 01.02.1945, Blaðsíða 9

Vikan - 01.02.1945, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 5, 1945 9 Fréttaminiljr Lt. Ralph K. Hofer hefir skotið niður 15 þýzkax flugvélar. Kvikmyndadísin Janis Carter sést hér vera að sóla sig á ströndirmi við Los Angeles. Litla stúlkan, sem sést hér á myndinni, heitir Charlotte Ford, hjá henni stendur Henry Ford langafi hennar. Ben Lyon, fyTrum kvikmyndaleikari, (til hægri) óskar Lt. Francis Gabreski til hamingju með 28. nazistaflugvélina, sem hann skaut niður. Amerískur hermaður, sem tekur þátt í styrjöldinni við Japani, lét taka af sér þessa mynd, þar sem hann er klæddur í japanskan silkislopp og heldur á silkisólhlíf. Frú Frederick Smith átti þessa tvíbura með ellefu daga millibili.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.